Þriðjudagur 17. september 2024

Ný lög um sviðslistir

Alþingi samþykkti á þriðjudaginn  ný lög um sviðslistir en með þeirri löggjöf er leitast við að skapa sambærilegan lagaramma um sviðslistir eins og fyrir...

Ísafjörður: 27 börn á biðlista eftir leikskólaplássi

Á biðlista eftir leikskólaplássi eru í dag 24 börn fædd árið 2022, auk þeirra eru 3 börn sem fædd eru  árið 2021...

Jöfnum kjörin – samfélag fyrir alla !

Til hamingju með baráttudag launafólks! Á baráttudegi launafóks 1. maí er nauðsynlegt  að velta fyrir sér hvernig samfélag viljum við byggja til framtíðar. Viljum við...

Ályktun stjórnar Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ)

Vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávar. (rafræn vöktun, eftirlit með vigtun, fjarstýrð loftför o.fl.) vill...

Togararallið hafið

Stofn­mæl­ing botn­fiska á Íslands­miðum er haf­in og stend­ur yfir næstu þrjár vik­ur, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá Haf­rann­sókn­ar­stofn­un. Fjög­ur skip taka þátt...

Króatinn Marko gengur í raðir Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Króatann Marko Dmitrovic um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Marko er frá Zagreb höfuðborg Króatíu og hefur...

Meiri stuðning í fjölmiðla á landsbyggðinni

Fjölmiðlar á höfuðborgarsvæðinu, svo sem Ríkisútvarpið og Fréttablaðið hafa tekið eindregna afstöðu gegn auknu fjármagni til stuðnings fjölmiðlum á landsbyggðinni. Fréttaflutningur af...

Edinborg: myndlistarsýning opnar á morgun

Opnun sýningar á verkum Grétu Gísla verður í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu 1. ágúst klukkan 18. Léttar veitingar og allir velkomnir. Sýningin Mold Flóra Sulta leiðir...

12,2 milljón króna sparnaður á hvern einstakling

Reiknaður meðalsparnaður á hvern útskrifaðan einstakling frá VIRK Starfsendurhæfingarsjóði nam 12,2 milljónum króna á árinu 2016 samkvæmt skýrslu sem Vigfús Ásgeirsson tryggingastærðfræðingur hjá Talnakönnun...

Patrekshöfn: 354 tonn í desember 2019

Alls var landað 254 tonnum af bolfiski í Patrekshöfn í síðasta mánuði.  Vestri BA var á botntrolli og aflaði 154 tonnum í fjórum róðrum. Fimm...

Nýjustu fréttir