Þriðjudagur 17. september 2024

Margt smátt gerir eitt stórt

Þetta máltæki á við um ýmsa hluti og sérstaklega hjá ungum Bolvíkingum og forráðamönnum þeirra á mánudaginn síðastliðinn. Haldin var dósasöfnun til að safna...

Keyrið varlega!

Nú er sá tími þegar kindurnar fara að leita í sína vanalegu sumarhaga og kenna afkvæmum sínum að rata í þá. Þetta þýðir að...

Mikið fjör á Suðureyri á sjómannadaginn

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur á Suðureyri 2-3. júní og höfðu íbúar sem og gestir nóg fyrir stafni, enda fjölbreytileg dagskrá í boði. Laugardagurinn hófst...

Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynda meirihluta í Ísafjarðarbæ

Fulltrúar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hafa komist að samkomulagi um að starfa saman í meirihluta bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar á komandi kjörtímabili. Málefnasamningur flokkanna...

Geislinn kveður veturinn

Íþróttafélagið Geislinn í Strandabyggð stóð fyrir lokahófi mánudaginn 4. júní síðastliðinn. Var lokahófið hugsað sem nokkurskonar endapunktur fyrir þá sem hafa tekið þátt í...

Opið bókhald í Tálknafirði

Stjórnsýsla Tálknafjarðar hefur gefið út tilkynningu þess efnis að verið sé að ljúka við tengingu á opnu bókhaldi hjá Tálknafjarðarhrepp. „Með því geta íbúar...

LAX – LAX – LAX

Laxeldi er nú mjög rætt á Vestfjörðum. Menn segja aðstæður góðar hér, aðrar og verri í Noregi. Þar hafi kvíar verið við helstu laxárósa...

Blendnar tilfinningar sem fylgja því að selja Vigur

Margir supu hveljur þegar sú frétt barst út að eyjan Vigur í Ísafjarðardjúpi væri til sölu. Hjónin Salvar Baldursson og Hugrún Magnúsdóttir hafa búið...

Körfuboltabúðir Vestra haldnar í tíunda skiptið

Körfuboltabúðir Vestra eru í þann mund að hefjast og verður þetta í tíunda skiptið sem búðirnar fara fram. Hingað til hafa búðirnar eingöngu farið...

Sumaropnun í sundlaugunum

Sumaropnunartími í sundlaugum Ísafjarðarbæjar hefur nú tekið gildi á vel flestum stöðum. Þann 1. júní lengdist opnunartíminn á Þingeyri, þann 4. júní á Suðureyri...

Nýjustu fréttir