Þriðjudagur 17. september 2024

Konfektgerð og sálrænn stuðningur

Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður að venju upp á fjölbreytta dagskrá í nóvember. Í samstarfi við Rauðakrossdeildir á norðanverðum Vestfjörðum er námskeið um sálrænan stuðning og...

Ísafjarðarbær: launakostnaður 2,3% undir áætlun

Launakostnaður Ísafjarðarbæjar fyrstu níu mánuði ársins er 2.406 milljónir króna og er 57,4 m.kr. undir fjárhagsáætlun ársins eða 2,3%. Þetta ekmur...

Ríkið selji fasteignir fyrir 45 milljarða

  Viðskiptaráð telur mikil tækifæri fólgin í því að draga úr opinberu eignarhaldi fasteigna hér á landi og leggur til að ríkið selji fermetra fyrir...

Suðureyri: kótilettukvöld Björgunarsveitarinnar á laugardaginn

Björgunarsveitin Björg á Suðureyri heldur sitt árlega kótilettukvöld á laugardaginn 18. nóvember í Félagsheimilinu á Suðureyri. Kótilettukvöldið er...

Strandabyggð: 14,95% útsvar og 0,625% í fasteignaskatt

Sveitarstjórn Strandabyggðar hefur ákveðið álagningu skatta og gjalda fyrir næsta ár. Útsvarsprósenta verður 14,95%. Fasteignaskattur á íbúðarhúsnæði verður  áfram 0,625%, B-liðar, þ.e....

Stóra upplestr­ar­keppnin á sunn­an­verðum Vest­fjörðum

Stóra upplestr­ar­keppni grunn­skól­anna á sunn­an­verðum Vest­fjörðum 2024 var haldin 18. apríl í Bíldu­dals­kirkju. Mikil spenna var í Bíldudalskirkju enda...

Fjórðungsþing: vill flýta framkvæmdum í Strandasýslu

Fjórðungsþing Vestfirðinga sem haldið var um síðustu helgi vill að vegagerð yfir Veiðileysuháls verði flýtt frá því sem gert er ráð fyrir...

Íbúafundur í verkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar

Íbúafundur var haldinn miðvikudaginn 15. júní sl. í byggðaþróunarverkefninu Öll vötn til Dýrafjarðar í Félagsheimilinu á Þingeyri. Fámennt en góðmennt var á fundinum.

Leiksýningin fyrirlestur um gervigreind

Fyrirlestur um Gervigreind er leiksýning sem fjallar um verkfræðinginn Stefán sem hefur farið sigurför um heiminn með boðskap sinn um gervigreind og...

Lóan: fengu nýsköpunarstyrk

Fjögur verkefni á Vestfjörðum fengu úthlutaðan styrk í ár úr sjóði fyrir nýsköpunarstyrki á landsbyggðinni. Áður hefur verið sagt frá styrkjum til...

Nýjustu fréttir