Þriðjudagur 17. september 2024

Fimm keppendur og tuttugu manna fylgdarlið á leið á OL

Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 5. júlí síðastliðinn, var tekin fyrir tillaga Afrekssviðs ÍSÍ um val á þátttakendum, bæði keppendum og fylgdarliði,...

Lítil hækkun fasteignamats í Strandasýslu og Reykhólasveit

Hækkun fasteignamats fyrir næsta ár er mest á Vestfjörðum 16,3% samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands. Um er að ræða hækkun allra fasteigna...

Konfektgerð og sálrænn stuðningur

Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður að venju upp á fjölbreytta dagskrá í nóvember. Í samstarfi við Rauðakrossdeildir á norðanverðum Vestfjörðum er námskeið um sálrænan stuðning og...

Málþing hjá Albaola á Spáni um baskneska hvalveiðibátinn

Á dögunum var haldið málþing í fornbátasafninu og skipasmíðastöðinni Albaola í Pasaia í Baskalandi Spánar. Yfirskrift málþingsins var „Baskneski hvalveiðibáturinn, uppruni iðnaðarhvalveiða.“...

Ríkið selji fasteignir fyrir 45 milljarða

  Viðskiptaráð telur mikil tækifæri fólgin í því að draga úr opinberu eignarhaldi fasteigna hér á landi og leggur til að ríkið selji fermetra fyrir...

Garðfuglahelgi Fuglaverndar 25. – 28. janúar 2019

Fréttatilkynning frá Fuglavernd: Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar verður dagana 25. -28. janúar 2019. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast...

Reykhólahöfn: viðgerð til bráðabirgða lauk innan sólarhrings

Gengið var rösklega til verks við viðgerð til bráðabirgða á höfninni á Reykhólum sem skemmdist á miðvikudaginn. Innan sólarhrings lauk henni og...

Vestri: Heimaleikur gegn Hetti

Í dag fer fram leikur Vestra gegn Hetti frá Egilsstöðum á Jakanum og hefst leikurinn kl. 15:00. Vestri og Höttur eru í harðri baráttu í...

Ísafjarðarbær: launakostnaður 2,3% undir áætlun

Launakostnaður Ísafjarðarbæjar fyrstu níu mánuði ársins er 2.406 milljónir króna og er 57,4 m.kr. undir fjárhagsáætlun ársins eða 2,3%. Þetta ekmur...

Suðureyri: kótilettukvöld Björgunarsveitarinnar á laugardaginn

Björgunarsveitin Björg á Suðureyri heldur sitt árlega kótilettukvöld á laugardaginn 18. nóvember í Félagsheimilinu á Suðureyri. Kótilettukvöldið er...

Nýjustu fréttir