Þriðjudagur 17. september 2024

Brunavarnir Suðurnesja taka að sér eldvarnareftirlit á sunnanverðum Vestfjörðum

Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur hafa samið við Brunavarnir Suðurnesja um að það taki að sér eldvarnareftirlit á þjónustusvæði sveitarfélaganna.

Prjónanámskeið fyrir byrjendur og Námsleiðir haustsins hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Nú fara námskeiðin af stað hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða eitt af öðru. Þann 19 september hefst námskeið fyrir þá...

Gísli á Uppsölum ferðast um landið

Gísli á Uppsölum er nú orðin ein vinsælasta sýning Kómedíuleikhússins frá upphafi. Þegar hefur sýningin verið sýnd 36 sinnum þar af 14 sýningar í...

Tilkynna á merktan fugl

Merkingar eru mikilvæg aðferð við rannsóknir á fuglum. Með merkingum má fá upplýsingar um ferðir fugla innanlands og ferðalög milli landa. Þá...

Fimm keppendur og tuttugu manna fylgdarlið á leið á OL

Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ þann 5. júlí síðastliðinn, var tekin fyrir tillaga Afrekssviðs ÍSÍ um val á þátttakendum, bæði keppendum og fylgdarliði,...

Lítil hækkun fasteignamats í Strandasýslu og Reykhólasveit

Hækkun fasteignamats fyrir næsta ár er mest á Vestfjörðum 16,3% samkvæmt tölum frá Þjóðskrá Íslands. Um er að ræða hækkun allra fasteigna...

Garðfuglahelgi Fuglaverndar 25. – 28. janúar 2019

Fréttatilkynning frá Fuglavernd: Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar verður dagana 25. -28. janúar 2019. Framkvæmd athugunarinnar er einföld. Það eina sem þátttakandi þarf að gera er að fylgjast...

Reykhólahöfn: viðgerð til bráðabirgða lauk innan sólarhrings

Gengið var rösklega til verks við viðgerð til bráðabirgða á höfninni á Reykhólum sem skemmdist á miðvikudaginn. Innan sólarhrings lauk henni og...

Vestri: Heimaleikur gegn Hetti

Í dag fer fram leikur Vestra gegn Hetti frá Egilsstöðum á Jakanum og hefst leikurinn kl. 15:00. Vestri og Höttur eru í harðri baráttu í...

Málþing hjá Albaola á Spáni um baskneska hvalveiðibátinn

Á dögunum var haldið málþing í fornbátasafninu og skipasmíðastöðinni Albaola í Pasaia í Baskalandi Spánar. Yfirskrift málþingsins var „Baskneski hvalveiðibáturinn, uppruni iðnaðarhvalveiða.“...

Nýjustu fréttir