Þriðjudagur 17. september 2024

Íbúafundir vegna Vestfjarðavegar og Bíldudalsvegar

Fyrirhugað er að endurbyggja Vestfjarðaveg (60) um Dynjandisheiði, á kafla sem nær frá Hörgsnesi í Vatnsfirði, langleiðina að Mjólkárvirkjun í Borgarfirði. Einnig er fyrirhugað...

Júlíus Geirmundsson ÍS fær viðurkenningu fyrir sjófrystar afurðir

Við brottför frystitogarans Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 eftir sjómannadag veitti High Liner Foods útgerð og áhöfn viðurkenningarskjöld fyrir framleiðslu á sjófrystum þorsk- og ýsuafurðum....

Ný bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tók til starfa í dag

Ný bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar tók til starfa í dag og hélt sinn fyrsta bæjarstjórnarfund. Kristján Þór Kristjánsson var kosinn forseti bæjarstjórnar og Daníel Jakobsson var kosinn...

Vestrakonur selja heimabingó

Eins og undanfarin ár bjóða konur í 2. flokki Vestra í knattspyrnu áhugasömum upp á að kaupa bingóspjöld til styrktar ungum og flottum fótboltastelpum....

MAST úrskurðar að fyrirframgreiðsla arfs sé ekki ígildi kaupsamnings

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið staðfesti nýlega í tveimur samhljóða úrskurðum synjun Matvælastofnunar á að veita tveimur umsækjendum svonefndan nýliðunarstuðning í landbúnaði. Þetta kemur fram á...

Von á mörgum skemmtiferðaskipum til Vesturbyggðar í sumar

Þrjú skemmtiferðaskip hafa komið til Vesturbyggðar það sem af er sumri og von er á sextán skipum til viðbótar. Hjörtur Sigurðsson, hafnarvörður Patreksfjarðar, segir...

Veðrið sett strik í reikninginn í strandveiðum á Patreksfirði

Strandveiðar hafa gengið frekar treglega á Patreksfirði það sem af er samkvæmt Hirti Sigurðssyni hafnarverði Patrekshafnar. Ríkjandi vindátt hefur gert mönnum erfitt fyrir en...

Blábankinn hlýtur Nýsköpunarverðlaun

Verkefnið Blábankinn, samfélagsmiðstöðin á Þingeyri, hlaut á dögunum sérstaka viðurkenningu sem nýsköpun í opinberri stjórnsýslu. Verðlaun og viðurkenningar voru veittar á ráðstefnunni Nýsköpun í...

Fiskvinnslan Íslandssaga hættir beitningu í landi

Fisk­vinnsl­an Íslands­saga á Suður­eyri sagði upp 10 beitn­inga­mönn­um um mánaðamót.   Fyr­ir­tækið mun vél­beita á sjó í staðinn. Óðinn Gestsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að hækkun...

Mikill ágangur ferðamanna við Látrabjarg

Mikill fjöldi ferðamanna leggur leið sína þessa dagana að Látrabjargi á sunnanverðum Vestfjörðum. Aðsókn ferðamanna að svæðinu hefur verið með rólegra móti það sem...

Nýjustu fréttir