Þriðjudagur 17. september 2024

Nýir kjarasamningar við smábátaeigendur og Þörungaverksmiðjuna

Verkalýðsfélag Vestfirðinga hefur gert kjarasamninga um ákvæðisvinnu við línu og net við landssamband smábátaeigenda og Samtaka smærri útgerða. Það var Starfsgreinasamband Íslands sem undirritaði samningana fyrir...

Gímaldin á Skrímslasetrinu

Gímaldin mætir með Mpc og gítar á Skrímslasetrið, Bíldudal þann 28. júlí og leikur prógram sem hefst klukkan 20.00.

Bara tala

Ný uppfærsla af smáforritinu Bara tala hefur litið dagsins ljós í kjölfar samnings sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, gerði við fyrirtækið í...

Meiri andstaða á landsbyggðinni

Andstaða við inngöngu í Evrópusambandið er meiri á landsbyggðinni en á meðal íbúa á höfuðborgarsvæðinu. Í nýrri könnun MMR kemur fram að 34,3 prósent...

Brunavarnir Suðurnesja taka að sér eldvarnareftirlit á sunnanverðum Vestfjörðum

Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur hafa samið við Brunavarnir Suðurnesja um að það taki að sér eldvarnareftirlit á þjónustusvæði sveitarfélaganna.

Prjónanámskeið fyrir byrjendur og Námsleiðir haustsins hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Nú fara námskeiðin af stað hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða eitt af öðru. Þann 19 september hefst námskeið fyrir þá...

Color Run Ísafirði frestað til 2022

Vegna nýrra samkomutakmarkana stjórnvalda getur The Color Run ekki farið fram á Ísafirði í næsta mánuði eins og til stóð. Því hefur...

Íslenskur landbúnaður 2018

Tæplega 100 sýnendur koma saman á landbúnaðarsýningu í Laugardalshöll dagana 12. - 14. október. Núna eru 50 ár liðin frá því seinasta stóra landbúnaðarsýningin var...

Bolungavíkurhöfn: 2.137 tonna afli í nóvember

Alls var landað 2.137 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Er það með því mesta sem verið hefur á einum...

Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2022

Vestfjarðastofa fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga hvetur fyrirtæki í landshlutanum að taka þátt í fyrirtækjakönnun landshlutanna en hún er á vegum allra landshlutasamtaka...

Nýjustu fréttir