Þriðjudagur 17. september 2024

Fyrsta fundi nýrrar sveitastjórnar í Tálknafirði lokið

Ný sveitarstjórn tók til starfa í vikunni á Tálknafirði og var fyrsti fundurinn haldinn þann 12. júní síðastliðinn. Bjarnveig Guðbrandsdóttir var kosinn oddviti og...

Bæjarfulltrúum boðið á sýningu myndarinnar: Kona fer í stríð

Næsta þriðjudag verður sérsýning í Ísafjarðarbíói á vegum framleiðenda verðlaunamyndar Benedikts Erlingssonar: Kona fer í stríð. Sýningin hefst klukkan 17 en eftir myndina verða pallborðsumræður...

Kveðja frá fráfarandi sveitarstjóra í Strandabyggð

Á Strandabyggð.is má lesa þessa fallegu kveðju frá Andreu Kristínu Jónsdóttur, fráfarandi sveitarstjóra Strandabyggðar: "Runninn er upp síðasti vinnudagur minn hjá sveitarfélaginu Strandabyggð. Þótt...

Ráðgjöf Hafrannsóknastofnuna​r fiskveiðiárið 2018/2019

Í gær, 13. júní, kynnti Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár. Á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu er lagt til...

Kynlífsfræðingur eldar á Vagninum á laugardagskvöld

Vagninn á Flateyri opnaði fyrir tveimur helgum eftir hálfgerðan vetrardvala. Hann verður opinn í allt sumar með fullri starfsemi. Framundan er viðburðarríkt sumar með...

Alvarlegt umferðarslys í Hestfirði

Lögreglan á Vestfjörðum hefur birt eftirfarandi tilkynningu: Klukkan 15:53 í dag barst Neyðarlínunni tilkynning um alvarlegt umferðarslys í Hestfirði í Ísafjarðardjúpi. En þar valt...

Mikil gróska í frjálsum íþróttum á sunnanverðum Vestfjörðum

Það er margt spennandi að gerast hjá Héraðssambandinu Hrafna-Flóka (HHF) á sunnanverðum Vestfjörðum. Páll Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri sambandsins segir að stór hópur krakka æfi...

Vestri mætir Gróttu klukkan 18 í dag!

Það er mikilvægur leikur í dag hjá strákunum í Vestra, en þeir taka á móti Gróttumönnum á Olísvellinum á Ísafirði. Heimamenn standa í sjöunda sæti eins...

Nýr oddviti sveitarstjórnar í Strandabyggð

Fyrsti sveitarstjórnarfundurinn hjá nýrri sveitarstjórn í Strandabyggð var haldinn í gær, 12. júní 2018. Jón Gísli Jónsson, fráfarandi oddviti Strandabyggðar setti fundinn en auk...

Eggert Einer kominn með íslenskan ríkisborgararétt

Þær gleðifréttir hafa borist að Eggert Einer Nielson, sem er mörgum kær á norðanverðum Vestfjörðum, hafi loksins fengið íslenskan ríkisborgararétt. Eggert er fæddur á...

Nýjustu fréttir