Þriðjudagur 17. september 2024

Prjónanámskeið fyrir byrjendur og Námsleiðir haustsins hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Nú fara námskeiðin af stað hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða eitt af öðru. Þann 19 september hefst námskeið fyrir þá...

Color Run Ísafirði frestað til 2022

Vegna nýrra samkomutakmarkana stjórnvalda getur The Color Run ekki farið fram á Ísafirði í næsta mánuði eins og til stóð. Því hefur...

Íslenskur landbúnaður 2018

Tæplega 100 sýnendur koma saman á landbúnaðarsýningu í Laugardalshöll dagana 12. - 14. október. Núna eru 50 ár liðin frá því seinasta stóra landbúnaðarsýningin var...

Bolungavíkurhöfn: 2.137 tonna afli í nóvember

Alls var landað 2.137 tonnum af bolfiski í Bolungavíkurhöfn í síðasta mánuði. Er það með því mesta sem verið hefur á einum...

Fyrirtækjakönnun landshlutanna 2022

Vestfjarðastofa fyrir hönd Fjórðungssambands Vestfirðinga hvetur fyrirtæki í landshlutanum að taka þátt í fyrirtækjakönnun landshlutanna en hún er á vegum allra landshlutasamtaka...

Snjóflóðavarnir á Patreksfirði í umhverfismat

Vesturbyggð hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna áforma um ofanflóðavarnir við Urðargötu, Hóla og Mýrar á Patreksfirði. Vesturbyggð áformar að reisa varnargarð gegn...

Áfangastaðaáætlun Vestfjarða – uppbygging ferðaþjónustu

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi í vikunni svonefnda áfangastaðaáætlun fyrir Vestfirði. Lat var fram bréf frá ferðamálaráðherra ásamt samantekt úr áætluninni. Bæjarráð vísaði áætluninni til atvinnu- og...

Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar

Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar verður haldinn á Hótel Ísafirði annaðkvöld. Félagsgjald í Fossavatnsgöngunni er 500 kr. og þarf að vera búið að ganga frá greiðslu með...

Ný bók um álagabletti á Ströndum

Út er komin bókin Álagablettir á Ströndum. Í bókinni er athygli beint að álagastöðum á Ströndum, allt frá Hrútafirði og norður í...

100 þús kr frítekjumark kostar 16 milljarða króna

Það kostar ríkissjóð 16 milljarða króna að taka upp 100 þúsund króna frítekjumark fyrir ellilífeyrisþega gagnvart lífeyristekjum. Þetta kemur fram í skriflegu svari félags-...

Nýjustu fréttir