Þriðjudagur 17. september 2024

Myndasýning Tómasar á Kaffi Galdri, 19. júní

Þriðjudaginn 19. júní 2018 mun Tómas Guðbjartsson læknir og fossaáhugamaður vera með fyrirlestur um fossana upp af Ófeigs- og Eyvindarfirði. Fyrirlesturinn verður á Kaffi...

Berum virðingu fyrir dýrunum

Myndavélin og myndir sem við tökum sjálf, virðast orðin helsta sönnunargagn þess að við gerum eitthvað sem vert er að taka eftir. „Mynd, eða...

Stundin okkar heimsótti Náttúrubarnaskólann á Ströndum

Stundin okkar var stödd á Ströndum í vikunni til að taka upp efni fyrir nýja þáttaröð sem hefst í október, en þau hafa verið...

Listasýningin The Factory í Djúpavík

Í byrjun júní opnaði listasýningin The Factory 2018 í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík. Er þetta samsýning 16 listamanna og listahópa hvaðan af úr heiminum....

Í tilefni dagsins: Jón Sigurðsson, George Washington og allir hinir

Eftir lauslega athugun er hvorki að sjá að við Íslendingar höfum tekið okkur fyrir hendur að gera alþýðlegan né fræðilegan samanburð á Jóni Sigurðssyni...

Mikil gleði á Íþróttahátíð leikskólanna

Íþróttahátíð leikskólanna í Ísafjarðarbæ og Bolungarvík var haldin þann 13. júní síðastliðinn. Þetta var í tíunda skiptið sem hátíðin er haldin og í ár...

Afmælistónleikar tónlistarskóla Vesturbyggðar

Tónlistarskóli Vesturbyggðar fagnar 50 ára afmæli sínu á þessu ári. Að því tilefni voru haldnir afmælistónleikar á dögunum bæði á Bíldudal og Patreksfirði. Allir...

Kökuhlaðborð Skíðafélags Ísfirðinga á 17. júní

Eins og margir vita þá eru skíðaíþróttirnar geysivinsælar á norðanverðum Vestfjörðum. Skíðafélag Ísafjarðar er líka mjög öflugt og þá ekki síst í barna- og...

Halla Mía tók þátt í skiptiprógrammi í Berlín fyrir blaðamenn

Halla Mía er Vestfirðingum kær, enda er hún dugleg við að koma fréttum þaðan á framfæri í Ríkisútvarpinu og sjónvarpi. Hún flutti vestur á...

Golfhátíð á Ísafirði

Afmælismót Golfklúbbs Ísafjarðar var haldið í dag, laugardag. Fjöldi þátttakenda mættu til leiks og voru fyrstu níu holurnar spilaðar fyrir hádegi. Þá var tekið...

Nýjustu fréttir