Sunnudagur 8. september 2024

Rúmar 54 milljóna króna ríkisstyrkur

Smábáturinn Sæli BA 333, sem skráður er á Tálknafirði fær 253 tonn í þorskígildum talið í byggðakvóta samkvæmt upplýsingum fiskistofu. Byggðakvótanum er úthlutað endurgjaldslaust....

Vesturbyggð: Bjartir tímar framundan

Jón Árnason, oddviti Nýrrar sýnar í Vesturbyggð var að vonum ánægður með úrslit sveitarstjórnarkosninganna þegar Bæjarins besta náði tali af honum. ...

Bolungavík: nýtt ferli við mannaráðningar

Bolungavíkurkaupstaður hefur tekið upp nýtt ferli við auglýsingu og ráðningar í laus störf hjá bæjarfélaginu og stofnunum þess. Í síðustu viku samþykkti bæjarráð tillögu...

Sterkar Strandir úthluta styrkjum

Verkefnið Sterkar Strandir hefur úthlutað styrkjum til 15 verkefna sem koma til framkvæmdar á árinu 2023 en 24 umsóknir bárust.

Ekki kunnugt um bærinn verði af skatttekjum

Jóni Páli Hreinssyni, bæjarstjóra í Bolungarvík, er ekki kunnugt um að bæjarsjóður verði af tekjum vegna skattgreiðslna einkahlutafélaga – en þær  renna í ríkissjóð...

Rjúpnaveiðitímabil er hafið

Árin 2019 - 2021 er heimilt að veiða rjúpu frá og með 1. nóvember til og með 30. nóvember, frá og með föstudögum til...

Adam Smári áfram með Vestra

Framherjinn Adam Smári Ólafsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Vestra um að leika áfram með liðinu á komandi tímabili. Adam Smári kom til Vestra frá...

Kampi: greiðslustöðvun framlengd – Ísafjarðarbær mótmælti

Héraðsdómur Vestfjarða framlengdi á þriðjudaginn greiðslustöðvun Kampa á Ísafirði til 10. ágúst. Segir í dómnum að telja verði töluverð líkindi til þess...

Ísafjarðarbær: nýtt ákvæði um afturköllun lóðarúthlutunar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar gerði á síðasta fundi sínum breytingar á samþykkt Ísafjarðarbæjar um gatnagerðargjald, stofngjald vatnsveitu og stofngjald fráveitu auk þess að samþykkja breytingar á...

Samstarfssamningur milli Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar og Slökkviliðs ISAVIA á Ísafjarðarflugvelli

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur milli Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar og Slökkviliðs ISAVIA á Ísafjarðarflugvelli. Að sögn Sigurðar Jónssonar slökkviliðsstjóra er samningurinn sá fyrsti á milli þessara...

Nýjustu fréttir