Föstudagur 6. september 2024

Bíldudalur: fjöldahjálparstöð verði í Baldurshaga

Vesturbyggð og Rauði krossinn hafa gert samkomulag um afnot af félagsheimilinu Baldurshaga sem fjöldahjálparstöð á Bíldudal. Það var mat ofanflóðadeildar Veðurstofunnar að...

RÚV með rangfærslu um íslensk eldisfyrirtæki

Ríkisútvarpið lét sig hafa það í gær að draga tvö íslensk fiskeldisfyrirtæki inn í frétt um meiningar Evrópusambandsins um samráð norskra fyrirtækja...

Mast kærði ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum til ríkissaksóknara

Matvælastofnun hefur kært til ríkissaksóknara ákvörðun lögreglustjórans á Vestfjörðum um að hætta rannsókn á slysasleppingu úr kví Arctic Fish í Patreksfirði á...

Ofanflóðavarnir fyrir atvinnuhúsnæði

Í dag rennur út í samráðsgátt stjórnvalda umsagnarfrestur um áform til að útvíkka löggjöf um ofanflóðavarnir til atvinnuhúsnæðis. Verða þá reist varnarmannvirki...

Leynir ÍS 16

Leynir ÍS 16 við bryggju í Reykjavík 6. janúar s.l. en hann er gerður út af Tjaldtanga ehf. og er með heimahöfn...

Vetrarólympíuleikar ungmenna í Gangwon

Keppni er hafin á Vetrarólympíuleikum ungmenna í Gangwon í Suður-Kóreu. Keppendur í alpagreinum mættu fyrst á svæðið, 18. janúar sl. Þau voru...

Óvenju mikið um að auðnutittlingar séu að drepast

Óvenju margar ábendingar hafa að undanförnu borist Matvælastofnun um dauða auðnutittlinga, hvaðanæva af landinu frá fólki sem fóðrar smáfugla reglulega. Matvælastofnun mun...

Úthlutað úr Safnasjóði

Menningar- og viðskiptaáðherra úthlutaði þann 23. janúar úr safnasjóðs alls 176.335.000 kr. Úthlutun fór fram í Safnahúsinu við...

Taflfélag Bolungarvíkur er 123 ára í dag

Á þorranum árið 1901 (25.janúar) var stofnað taflfélag í Bolungarvík. Síðan þá hefur taflfélag verið starfrækt á staðnum undir mismunandi nöfnum. Í...

Hólmavík: sundlaugin lokuð

Sundlaugin á Hólmavík er lokuð og verður það a næstunni. Ástæðan er skerðing á sölu raforku frá Landsvirkjun sem veldur því að...

Nýjustu fréttir