Þriðjudagur 17. september 2024

COVID-19 bóluefnin björguðu mannslífum 

Frá því að bóluefni gegn COVID-19 voru fyrst tekin í notkun í desember 2020 og þangað til í mars 2023 fækkuðu bóluefnin...

Fjórðungsþing: þungar áhyggjur af rekstri sveitarfélaga

Fjórðungsþing Vestfirðinga ræddi á fundi sínum í síðasta mánuði meðal annars um áhrifin af kórónuveirufaraldursins á fjárhag sveitarfélaga. Fyrirsjálegt er að útsvarstekjur sveitarfélaga muni...

Einungis tveir af tíu með endurskin

Á dögunum gerði VÍS könnun á endurskinsmerkjanotkun hjá tveimur ólíkum hópum. Annars vegar í unglingadeild í grunnskóla og hinsvegar á vinnustað. Unglingarnir stóðu sig...

Hjólafestival á Ísafirði – Enduro 12. og 13. ágúst

Fjallahjólasvæðið á Ísafirði er stöðugt að stækka og leiðum fjölgar sem gerir Ísafjörður að eftirsóknarverðum áfangastað fjallahjólaranns.  Hjólreiðadeild vestra er að vinna...

Fallist á matsáætlun ofanflóðavarna

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Vesturbyggðar að matsáætlun vegna ofanflóðavarna á Patreksfirði við Urðargötu, Hóla og Mýrar. Vesturbyggð áformar að reisa varnargarð gegn ofanflóðum...

Langadalsá: 69 laxar

Veiddir hafa verið 69 laxar í Langadalsá og 15 bleikjur samkvæmt upplýsingum frá leigutaka árinnar. Í fyrra veiddust 95 laxar í Langadalsá....

Ofhleðsla skipa verði refsiverð

Í skýrslu Rann­sókn­ar­nefndar sam­göngu­slysa á því þegar Jóni Hákoni BA hvolfdi gerir nefndin þá tillögu til inn­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins að það verði af­drátt­ar­laust gert refsi­vert að...

Langflestir skólar með of litla verk- og listkennslu

  Verulegur misbrestur er á því hvernig grunnskólar ráðstafa kennslumínútum í list- og verkgreinum, samkvæmt könnun menntamálaráðuneytisins. Þrír af hverjum fjórum grunnskólum bjóða upp á...

Tekur 189 milljóna lán

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt að taka 189 milljóna kr. lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga.Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins. Er lánið tekið til að endurfjármagna...

Galleri úthverfa: Grímulaus veisla með Úlfi Karlssyni

Í vikunni var opnuð í Gallerí úthverfu á Ísafirði sýningin grímulaus veisla með Úlfi Karlssyni. Sýningin verður opin til 4. júlí.

Nýjustu fréttir