Þriðjudagur 17. september 2024

Styrkir til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs

Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað 450 milljónum króna til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs. Um er að ræða lokaúthlutun stjórnvalda með...

Piff hátíðin: fjölbreytt dagskrá í fjóra daga

Fjögurra daga dagskrá alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival, eða Piff, hefur verið birt á heimasíðu hátíðarinnar. Piff fer fram á norðanverðum...

Vel sóttur leitar og björgunarfundur

Landhelgisgæsla Íslands hélt í gær árlegan leitar og björgunarfund vegna leitar og björgunaratvika sjófarenda og loftfara á árinu 2023.

Mast: auglýsir tillögu að rekstrarleyfi fyrir Arnarlax í Ísafjarðardjúpi

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Arnarlax ehf. til sjókvíaeldis á 10.000 tonna hámarkslífmassa af ófrjóum laxi í Ísafjarðardjúpi. Tillagan...

Loftslagsmál: áherslan á 5% af menguninni

Aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var kynnt í síðasta mánuði. Samkvæmt henni er sérstakt átak til þess að draga úr koldíoxíðmengun með orkuskiptum  í samgöngum,...

Heima – myndlistarsýning Dagrúnar Matthíasdóttur

Í dag, 1. júní kl. 17, opnar Dagrún Matthíasdóttir myndlistarsýningin HEIMA í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði. Á sýningunni eru olíumálverk, grafíkverk og skissur en...

Tíundi flokkur drengja unnu til silfurverðlauna á Íslandsmótinu

Undanúrslit og úrslit yngri flokka hjá Körfuknattleikssambandi Íslands fóru fram um síðustu helgi. Vestramenn, sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms, stóðu þar í ströngu en...

Fjögur lið berjast um að halda sér í deildinni

Horfur Vestra í 2. deild Íslandsmótsins í knattspyrnu vænkuðust ekki um helgina. Á laugardag átti liðið fyrir höndum erfiðan útileik gegn Njarðvíkingum sem sitja...

Fjármála- og efnahagsráðuneytið boðar mikla hækkun gistináttaskatts

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur kynnt í samráðsgátt stjórnvalda áform um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld....

COVID-19 bóluefnin björguðu mannslífum 

Frá því að bóluefni gegn COVID-19 voru fyrst tekin í notkun í desember 2020 og þangað til í mars 2023 fækkuðu bóluefnin...

Nýjustu fréttir