Þriðjudagur 17. september 2024

„Okkar vilji að það séu trúverðug gögn sem koma útúr þessu“

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur fengið svar frá Skipulagsstofnun um að hægt sé að auglýsa aðalskipulagsbreytingu vegna vegagerðar um Gufudalssveit. Í næstu viku verður kynnt á...

Leikfélag Hólmavíkur sýnir í Árneshreppi og Búðardal

Leikfélag Hólmavíkur heldur áfram að þeysast um landið og stefnir um næstu helgi í Árneshrepp og Búðardal með leikritið Halti Billi. Sýnt verður Dalabúð...

Alþjóðlegi flóttamannadagurinn í dag

Í dag, 20. júní er alþjóðlegi flóttamannadagurinn. Dagurinn var fyrst haldinn árið árið 2000 til þess að vekja athygli á stöðu flóttamanna í heiminum....

Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Hornstrandir verður kynnt þann 21. júní

Undanfarið hafa fulltrúar Umhverfisstofnar, landeigenda og sveitarfélags unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðlandið á Hornströndum. Samstarfshópurinn hefur lagt fram tillögu til kynningar....

80 ár frá byggingu Sundlaugarinnar í Reykjarfirði

Þann 2. júlí næstkomandi verða komin 80 ár frá því að sundlaugin í Reykjarfirði var byggð árið 1938. Ef gripið er niður í sögu sundlaugarinnar...

Árnastofnun leitar upplýsinga um vestfirskar hefðir

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum vinnur um þessar mundir að verkefni um óáþreifanlegan menningararf á Íslandi. Verkefnið felst í uppsetningu vefsíðu sem mun...

Bæjar-og sveitarstjórastöður auglýstar

Sveitarfélagið Vesturbyggð auglýsir þessa dagana eftir bæjarstjóra og sveitarfélagið Strandabyggð eftir sveitarstjóra. Til Vesturbyggðar teljast byggðakjarnarnir Birkimelur á Barðaströnd, Bíldudalur og Patreksfjörður og sveitirnar...

Teiknað með tjöru

Sýningin Merkilína eða “Line of Reasoning” opnaði síðastliðinn laugardag, þann 16. júní í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Sýningin er samvinnuverkefni þeirra Sigurðar Atla Sigurðssonar...

Hringtenging ekki í kortunum

Landsnet hélt opinn kynningarfund á Hótel Ísafirði í dag og kynnti tillögu að kerfisáætlun fyrirtækisins fyrir árin 2018-2027. Á fundinum kom fram að Vestfirðir...

Heyskapur hafinn í Önundarfirði

Heyskapur nálgast óðfluga hjá bændum þó fæstir séu samt byrjaðir að slá svona snemma. Árni Brynjólfsson, bóndi á Vöðlum í Önundarfirði ákvað að prófa...

Nýjustu fréttir