Þriðjudagur 17. september 2024

Umhverfisstofnun gefur út nýtt og aukið starfsleyfi fyrir Íslenska kalkþörungafélagið

Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt og aukið starfsleyfi fyrir Íslenska kalkþörungafélagið, sem gildir til 9. maí 2034. Starfsleyfið byggir á umsókn fyrirtækisins um 35...

Eldri borgarar boða til fundar með frambjóðendum

Félag eldri borgara á Ísafirði og nágrenni boða til opins fundar með fulltrúum frá öllum framboðum til sveitarstjórnar í Ísafjarðarbæ. Fundurinn verður haldinn í...

Tveir frambjóðendur komnir fram í Reykhólahreppi

Í Reykhólahreppi verður persónukjör í komandi sveitarstjórnarkosningum. Á heimasíðu hreppsins kemur fram að tveir einstaklingar hafa stigið fram og lýst yfir áhuga sínum á...

Næturlokun Breiðadals- og Botnsheiðarganga frestað

Næturlokunin, sem staðið hefur yfir í smá tíma í Breiðadals- og Botnsheiðargöngum, hefur verið frestað fram yfir Hvítasunnu. Þetta staðfesti talsmaður Vegagerðarinnar. Búast má...

Í-listinn fundar með Súgfirðingum

Í kvöld, þriðjudaginn 15. maí, ætla frambjóðendur Í-listans að funda með Súgfirðingum. Fundurinn hefst kl. 20:00 og fer fram í Félagsheimili Súgfirðinga. Frambjóðendur Í-listans...

Opinn ársfundur Orkubús Vestfjarða

Opinn ársfundur Orkúbús Vestfjarða verður haldinn í Félagsheimilinu í Bolungarvík í dag, þriðjudaginn 15. maí kl. 17. Stjórnarformaður Orkubúsins, Viðar Helgason og Elías Jónatansson, orkubússtjóri,...

Samstaða með Palestínu á Ísafirði í dag

Samstöðufundur með Palestínu verður haldinn á Silfurtorgi á Ísafirði 15. maí kl. 17. Þetta kemur fram í tilkynningu á facebook síðu viðburðarins.   Palestínumenn á Gaza,...

Nýr listi í Súðavík

Í Súðavík hefur nýtt framboð litið dagsins ljós sem ber nafnið Víkurlistinn og hefur fengið listabókstafinn E. Það er Elsa Guðbjörg Borgarsdóttir sem leiðir...

Æfing Landhelgisgæslunnar, Umhverfisstofnunar, Ísafjarðarhafnar og Slökkviliðsins

Það voru eflaust einhverjir sem stöldruðu við á Ísafirði í gær og veltu fyrir sér hvað fór fram úti fyrir Arnarnesi. Varðskipið Þór var...

Fyrir fólkið í Bolungarvík – Stefna Sjálfstæðismanna og óháðra birt

Stefna Sjálfstæðismanna og óháðra í Bolungarvík hefur verið birt en hana má nálgast í heild sinni hér. Í stefnuskránni kemur fram að Sjálfstæðismenn og...

Nýjustu fréttir