Þriðjudagur 17. september 2024

Útskriftarferð og sumarhátíð í leikskólum Vesturbyggðar

Elstu börnin á leikskólanum Arakletti á Patreksfirði og elstu leikskólabörnin í Bíld-udalsskóla fóru á dögunum í útskriftarferð. Rúta sótti börnin ásamt kennurum og var...

Menntaskólinn á Ísafirði endurvekur Afrekssviðið

Það er mikið og flott starf sem fer fram í Menntaskólanum á Ísafirði. Síðastliðinn vetur voru þar um 400 nemendur samtals í dagskóla og...

Emil Uni hlaut styrk frá Landsbankanum

Emil Uni Elvarsson frá Bolungarvík var einn af fimmtán námsmönnum sem fékk úthlutað styrk úr Samfélagssjóði Landsbankans. Landsbankinn styrkti Emil um 400.000 krónur og...

Samstöðumótmæli á Silfurtorgi í dag

Í dag klukkan 17 ætlar fólk að hittast á Austurvelli í Reykjavík með kerti og mótmælaspjöld og ganga þaðan að bandaríska sendiráðinu, til að...

Hugmyndafundur á Hólmavík um þorpið sem íbúabyggð og ferðamannastað

Fimmtudaginn 21. júní kl. 20 verður haldinn opinn fundur í Hnyðju á Hólmavík sem snýr að verkefninu Hólmavík - íbúabyggð og ferðamannastaður. Rannsóknarsetur HÍ...

Gefur út úrval úr Geisla

Ný Bíldudalsbók hefur verið gefin út og heitir hún Geisli. Þetta er úrval úr hinu bíldd-ælska blaði Geisla er kom út árin 1946-1960 í...

Samgönguþingi streymt á netinu kl. 13 í dag

Í dag, klukkan 13-16:30, fer fram Samgönguþing á Hótel Sögu í Reykjavík. Á annað hundrað manns eru skráðir til þátttöku á þinginu sem samgöngu-...

Keyrið varlega á Seljalandsvegi!

Eins og margir hafa tekið eftir þá er verið að malbika á Skutulsfjarðarbraut á Ísafirði. Ekki þarf að kvarta undan umferðarstýringu hjá malbikunarstarfsmönnum, en...

Útskriftarnemi frá Háskólasetri Vestfjarða hlýtur National Geographic styrk

Háskólasetur Vestfjarða hefur sagt frá þeim frábæru fréttum að Briana Bambic, sem útskrifast í júní úr meistaranáminu í haf- og strandsvæðatjórnun, hlaut nýverið styrk...

Skemmtilegt viðtal við Hönnu Jónsdóttur á Þingeyrarvefnum

Í byrjun júní var birt ákaflega fróðlegt og skemmtilegt viðtal á Þingeyrarvefnum. Þetta viðtal var við Hönnu Jónsdóttur, hönnuð, en hún dvaldist á Þingeyri...

Nýjustu fréttir