Þriðjudagur 17. september 2024

Ísafjarðarbær mætir Ölfus

Í kvöld tekst lið Ísafjarðarbæjar á við lið Ölfuss í úrslitaviðureigninni í Útsvari. Seinasta viðureign þeirra við Hafnarfjörð var æsispennandi og ýmis álitamál komu...

Veltufé frá rekstri ekki verið hærra í áratugi

8. maí síðastliðinn samþykkti bæjarstjórn Bolungarvíkurkaupstaðar ársreikning fyrir árið 2017. Rekstrarniðurstaðan er jákvæð um 47,6 milljónir krónar. Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar, segir árangurinn...

Uppskeruhátíð í yngri flokka körfunni

Í dag, 17. maí, fer fram uppskeruhátíð yngri flokka í körfuboltanum hjá Vestra á Ísafirði. Hátíðin hefst klukkan 17:00. Dagskráin verður hefðbundin eins og...

Sjálfstæðismenn og óháðir í Vesturbyggð baka vöfflur

Í dag, 17. maí, munu sjálfstæðismenn og óháðir í Vesturbyggð mæta á Gistihúsið við höfnina á Bíldudal til að bjóða íbúum upp á spjall...

Skráning á hreinsunarhelgi á Hornströndum er hafin

Áhugamannafélagið Hreinni Hornstrandir leita eftir hraustum sjálfboðaliðum í hreinsunarferð á Hornstrandir dagana 22. – 24. júní. Þetta er í fimmta skiptið sem farið er...

Nú er lag að tjá sig um blessaðan Vestfjarðaveginn (nr. 60)

Íbúar Reykhólahrepps eru duglegir að mæta á íbúafundi og rýna saman í málefni líðandi stundar. Þann 17. maí kl. 17:00 ætla þeir að hitta...

Tíundi flokkur drengja unnu til silfurverðlauna á Íslandsmótinu

Undanúrslit og úrslit yngri flokka hjá Körfuknattleikssambandi Íslands fóru fram um síðustu helgi. Vestramenn, sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms, stóðu þar í ströngu en...

Í-listinn bakar vöfflur á Flateyri

Í dag, 16. maí, ætla frambjóðendur Í-listans að mæta í Félagsbæ á Flateyri kl. 20:00 og spjalla við Önfirðinga. Í-listafólk vill gjarnan heyra hvað...

Menntskælingar kynna lokaverkefni

Þann 17. maí munu nemendur Menntaskólans á Ísafirði kynna lokaverkefni sín. Þetta eru nemendur sem eru að ljúka námi á stúdentsbrautum og samkvæmt nýrri...

Sigurður Ingi styrkir vetrarþjónustu á Ingjaldssand

Í fundargerð bæjarráðs Ísafjarðarbæjar frá 14. maí, kemur fram að lagt hafi verið fram bréf frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Bréfið fjallar um vetrarþjónustu á...

Nýjustu fréttir