Þriðjudagur 17. september 2024

Er með sálfræðiþjónustu í Vestrahúsinu

Það efast enginn um að andleg heilsa er nákvæmlega jafn mikilvæg og sú líkamlega. Enda helst þetta tvennt í hendur þó ekki sé alltaf...

Sýningaropnun í Bryggjusal

Mireya Samper opnar myndlistasýningu sína þann 23. júní klukkan 17:00 í Bryggjusalnum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Mireya Samper vinnur myndlist jöfnum höndum í tvívídd...

Vestfirðingar skemmtu sér konunglega á leik Íslands og Nígeríu

Það voru hressir Vestfirðingar sem voru á leik Íslands á móti Nígeríu á Heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu. Eins og fram kom á BB í...

Aishling Muller býður upp á fría heilun með kristöllum á laugardaginn

Aishling Muller frá Írlandi hefur búið á Íslandi í þrjú ár en fluttist nýlega til Ísafjarðarbæjar og hefur komið sér fyrir í Hnífsdal ásamt...

Gífurlegt stuð á Götuveislunni á Flateyri um helgina

Í kvöld, föstudaginn 22. júní verður Götuveislunni á Flateyri þjófstartað á hinum alrómaða skemmtistað allra landsmanna; Vagninum. Þá mun ofur-Sindri stíga á stokk með...

Gylfi Ólafsson er nýr forstjóri Heilbrigðisstofnunnar Vestfjarða

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Gylfa Ólafsson forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Ákvörðun ráðherra er í samræmi við niðurstöðu lögskipaðrar nefndar sem metur hæfni...

Vaðlaugin kemur í lag á laugardaginn

Vaðlaugin vinsæla í Musteri vatns og vellíðurnar, eða Sundlaug Bolungarvíkur hefur verið ónothæf nokkrum sinnum síðan hún var sett upp árið 2013 vegna vandræða...

Páll Pálsson í prufutúr

BB hringdi um borð í Pál Pálsson þar sem hann var á stími út Djúpið, áleiðis í prufutúr. Valdimar Steinþórsson útgerðarstjóri sagði að trollið...

Ekki enn búið að ráða nýjan forstjóra hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Búið er að ráða í stöðu mannauðsstjóra hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Var það Hjalti Sölvason sem ráðinn var í stöðuna en henni var breytt að...

Vilja kenna börnum leiklist á sunnanverðum Vestfjörðum

Leiklistarnámskeiðið Leik-list? verður haldið á sunnanverðum Vestfjörðum dagana 2. til 13. júlí næstkomandi. Námskeiðið er hugsað fyrir börn á aldrinum 10 til 16 ára...

Nýjustu fréttir