Miðvikudagur 18. september 2024

Karfan: Vestri vann Fjölni

Karlalið Vestra gerði góða ferð til Fjölnis í Grafarvoginum í gærkvöldi en liðin áttust við 1. deildinni. Vestri vann nauman sigur 98:94 eftir að...

Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar

Árleg garðfuglahelgi Fuglaverndar stendur yfir dagana 24. - 27. janúar 2020 segir í fréttatilkynningu frá Fuglavernd. Telja í eina klst Framkvæmd athugunarinnar er einföld, þú velur...

Styrkir til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs

Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað 450 milljónum króna til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs. Um er að ræða lokaúthlutun stjórnvalda með...

Stöðugildum hjá ríkisstofnunum fjölgaði mest á Suðurnesjum og Suðurlandi en minnst á Vestfjörðum

Byggðastofnun hefur frá áramótum 2013/2014 gert árlega könnun á staðsetningu starfa á vegum ríkisins. Með störfum á vegum...

Er það satt að sum dýr tali mannamál á þrettándanum?

Samkvæmt þjóðtrúnni tala kýr mannamál á þrettándanum. Þrettándinn er 6. janúar og er síðasti dagur jóla. Hann hét upphaflega opinberunarhátíð og hefur verið tengdur...

Fasteignir Vesturbyggðar: eigið fé neikvætt um 103 m.kr.

Eignir Fasteigna Vesturbyggðar ehf voru metnar á 107 milljónir króna um síðustu áramót en skuldir voru 210,3 milljónir króna. Eigið fé félagsins var því...

Helgiganga í Önundarfirði

Helgiganga verður í Önundarfirði í dag, föstudaginn langa. Langt verður af stað kl 10 frá Flateyrarkirkju og gengið að Holtskirkju. Þátttakendur fá...

Noregur: enginn eldislax í Altaánni á þessu ári

Norski vefurinn kyst.no greindi frá því á þriðjudaginn að enginn eldislax hafi fundist í ár í laxveiðiánni Alta í Finnmörku, sem Norðmenn...

Tap í síðasta leik

Það var markaveisla á Torfnesvelli á Ísafirði um helgina þegar leikið var í síðustu umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Vestri og Höttur áttust...

Allir eiga að greiða fyrir notkun á vega­kerfinu

Sam­kvæmt frum­varpi til fjár­laga 2024 sem kynnt var á fréttamannafundi í morg­un er gert er ráð fyrir aukinni gjald­töku af raf­bílum....

Nýjustu fréttir