Miðvikudagur 18. september 2024

Ísfirðingur sigrar aftur í Áskorendamótaröð Íslandsbanka

Jón Gunnar Shiransson frá Golfklúbbi Ísafjarðar sigraði í Áskorendamótaröð Íslandsbanka í sínum flokki 11-12 ára núna um helgina. Þetta er annað mótið í þessari mótaröð og...

Vestri sigraði Fjarðarbyggð

Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla mætti Fjarðarbyggð laugardaginn 23. júní. Heimamenn Vestra unnu leikinn, 1-0 eftir að James Mack skoraði sigurmarkið á 74....

Stærstu málin í Kaldrananeshreppi

Í Kaldrananeshreppi var eins og víða annarsstaðar á Vestfjörðum persónukjör í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Í sveitarstjórn Kaldrananeshrepps eru núna Finnur Ólafsson fiskmarkaðsstjóri, Ingólfur Árni Haraldsson...

Straumleysi á Patreksfirði klukkan 14 í dag

Í dag 25 júní, klukkan 14 verður straumur tekinn af Mikladalsveg á Patreksfirði í um það bil 1 klukkustund og Aðalstræti 100-112, í um...

Landsliðsstjörnur framtíðarinnar á Smábæjarleikunum

Íþróttafélagið Héraðssambandið Hrafna Flóki (HHF), sem er starfrækt á sunnanverðum Vestfjörðum, tók þátt í knattspyrnumótinu Smábæjarleikunum um þjóðhátíðarhelgina á Blönduósi. Mótið er árlegt og...

Bjartir tímar framundan í Bolungarvík

Þrír listar buðu fram í bæjarstjórnarkosningum í Bolungarvík, D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra, K-listi Máttar meyja og manna og Y-listi Framlags. Kjósendur á kjörskrá voru...

„Þakklát og stolt fyrir tilnefninguna“

Vestfirðingurinn Katrín Björk Guðjónsdóttir á Flateyri var tilnefnd til verðlauna sem framúrskarandi ungur Íslendingur. JCI (Junior Chamber International) er alþjóðleg hreyfing fyrir ungt fólk...

Halla opnaði Hjallinn á 17. júní

Þann 17. júní síðastliðin var formleg opnun á hjallinum sem stendur við Messíönuhús. Hjallurinn stendur á horni Sundstrætis og Þvergötu í Ísafjarðarbæ. Það er...

Stefnir að því að opna brugghús í Súðavík

Bandaríkjamaðurinn Michael Delcau stefnir að því að opna brugghús í Súðavík á næsta ári sem ber nafnið Westfjords Winery. Þar mun hann brugga vín úr...

Minni ferðamannastraumur í Reykjanesi en í fyrra

Ferðamannastraumurinn í Reykjanesi hefur verið minni en í fyrra að sögn Jóns Heiðars Guðjónssonar, hótelstjóra í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp. Segir hann að það stafi...

Nýjustu fréttir