Miðvikudagur 18. september 2024

Sífellt fleiri konur fara á skotvopnanámskeið

Tímabili skotvopna- og veiðikortanámskeiða er lokið í ár. Alls auglýsti teymi veiðistjórnunar og lífríkismála hjá Umhverfisstofnun 41 námskeið um allt land. Þátttakendur voru ríflega...

Vestri: tap í Keflavík

Knattspyrnulið Vestra lék í gær við lið Keflvíkinga í 1. deildinni. Leikið var í Keflavík. Keflvíkingar náðu forystu snemma í leiknum og leiddu 1:0 í...

Fjölskyldur óskast fyrir SIT nema

Háskólasetur Vestfjarða leitar nú að fjölskyldum sem vilja opna heimili sín fyrir bandaríska háskólanema sem koma í vettvangsnám til Ísafjarðar tímabilið 18.júní - 5.júlí....

Fjórðungssamband Vestfirðinga : vonbrigði með frestun framkvæmda í samgönguáætlun

Fjórðungssamband Vestfirðinga telur að yfirmarkmið samgönguáætlunar 2024-2038, sem er í kynningu í samráðsgátt stjórnvalda, sé ásættanleg. Þar er gert ráð fyrir...

Ferðamenn versla lítið í Ríkinu

Áfeng­isneysla ferðamanna fer fyrst og fremst fram á vín­veit­inga­stöðum. Þannig námu út­gjöld ferðamanna á bör­um hér á landi um 2,5 millj­örðum króna á síðasta...

Skammvinn hlýindi

Það verður stíf sunnan og suðvestanátt á Vestfjörðum næsta sólarhringinn. Talsverð rigning verður á sunnanverðum Vestfjörðum en minna annars staðar. Síðdegis er spáð sunna...

Vesturbyggð: 55,5 m.kr. lán í Ofanflóðasjóði

Vesturbyggð hefur sótt um lán að fjárhæð 55,5 m.kr. í Ofanflóðasjóði. Fjárhæðin er hlutur sveitarfélagsins í framkvæmdum Ofanflóðasjóðs á Patreksfirði og Bíldudal...

Landssamband smábátaeigenda ráðlagði sjávarútvegsráðherra að leyfa meiri þorskveiði

Landssamband smábátaeigenda fundaði með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra sl. fimmtudag 2. júlí. Þar kynnti LS tillögu sína um heildarafla í þorski...

Eldhúsglugginn – óður til hversdagsleikans

Gestur í Vísindaporti vikunnar föstudaginn 11. október er Sæbjörg Freyja Gísladóttir, þjóðfræðingur. Í erindi sínu mun Sæbjörg velta hversdagsleikanum fyrir sér með útgangspunkti í...

Fái strax kosningarétt til sveitarstjórna

Þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram frumvarp um að kosningaréttur útlendinga til sveitarstjórna á Íslandi verði áþekkur því sem tíðkast á hinum Norðurlöndunum. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins...

Nýjustu fréttir