Miðvikudagur 18. september 2024

Ingibjörg fyrrum sveitarstjóri í Reykhólahrepp þakkar fyrir sig

Ingibjörg B. Erlingsdóttir tók þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi starfa sem sveitarstjóri Reykhólahrepps. Þakkarbréf frá henni hefur verið birt...

Skipulagsstofnun hefur staðfest breytingar á aðalskipulagi Árneshrepps

Skipulagsstofnun hefur staðfest breytingu á aðalskipulagi Árneshrepps fyrir árin 2005-2025 sem samþykkt var í sveitarstjórn 30. janúar síðastliðinn og birt á heimasíðu sinni. Viðfangsefni...

Hamingjudagar á Hólmavík nálgast

Bæjarhátíðin Hamingjudagar á Hólmavík verða haldnir í 13. skipti helgina 28. júní – 1. júlí. Þeir voru fyrst haldnir árið 2005 og hafa verið...

Skemmtileg skosk sýning í Gallerí Úthverfu

Sýningin Of a Mountain eða Af fjalli eftir Kirsty Palmer var sýnd dagana 16. og 17. júní í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Kirsty Palmer...

Katrín í þriðja sæti á Íslandsmeistaramóti í þríþraut

Katrín Pálsdóttir úr Bolungarvík var í þriðja sæti á Íslandsmeistaramótinu í Ólympískri þríþraut sem fór fram þann 24. júní á Laugarvatni. Katrín er afar...

,,Það er allt í lagi að vera ekki Íslendingur’’

Þær Vaida Bražiūnaitė og Björg Sveinbjörnsdóttir opnuðu nýja listsýningu í Hversdagssafninu eða ,,skóbúðinni’’ á Ísafirði. Vaida kemur frá Litháen og er sjónrænn mannfræðingur og...

Göngin hálfnuð á sprengingu númer 537

Í viku 25 voru grafnir 87,3 m í göngunum og lengd ganganna í lok viku 25 var því 2.733,9 m sem er 51,6 %...

Landvernd skorar á umhverfis- og auðlindaráðherra

Stjórn Landverndar fagnar tillögum Náttúrufræðistofnunar Íslands um að setja stórt svæði við Drangajökul á framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár og friðlýsa svæðið. Tillöguna, ásamt fjölda annarra svæða,...

Setti Önundarfjarðarmet í kókosbolluáti

Hafi fólk einhverntíman skemmt sér á Flateyri þá var það núna á laugardaginn síðasta þegar Götuveislan var haldin. Bærinn var málaður svo svaðalega rauður...

Kómedíuleikhúsið sýnir verk um Einar Guðfinnsson í Bolungarvík

Það sjaldan ein báran stök eða tvær í leiklistarlífinu hjá honum Elfari Loga. Og líklega eru mjög fáar stakar bárur í einleiknum sem hann...

Nýjustu fréttir