Miðvikudagur 18. september 2024

Háspenna fram á síðustu sekúndu

Það var rafmagnað andrúmsloft í íþróttahúsinu á Torfnesi í gærkvöldi þegar Vestri tók á móti Snæfelli í 1. deild karla í körfubolta. Leikurinn var...

Kynningarfundur Icelandic Startup: til sjávar og sveita

Icelandic Startups verðum með rafrænan kynningarviðburð á viðskiptahraðlinum Til sjávar og sveita fyrir Vestfirðinga á morgun, fimmtudag kl 15-16:30  Viðskiptahraðallinn Til sjávar og sveita: frá hugmynd í hillu...

Smábátaeigendur kalla eftir meiri línuívilnun

Landsamband smábátaeigenda ályktaði á fundi sínum í síðasta mánuði um auknar línuívilnanir til handa smábátum undir 30 brúttótonn. Á vef samtakanna kemur fram að...

Edinborg: Im Schatten der Sonne – facing the sun

Aþjóðleg frumsýning á myndinni Facing the Sun verður í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Sýningin verður 4. júlí kl 20:00 til 22:00 Frítt inn en frjáls...

Veiðifélögin ánægð með gerð áhættumats

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga lýsir ánægju með að ákveðið hafi verið að framkvæma áhættumat vegna sjókvíaeldis við Ísland. Í ályktun aðalfundar kemur fram að Ísland...

SVARTGÓMA

Svartgóma er frekar hávaxinn fiskur, þunnvaxinn, hausstór og stóreygður. Bil milli augna er stutt. Svartgóma líkist karfa talsvert í útliti og jafnvel...

Strandveiðum lýkur í næstu viku

Mat­vælaráðherra hef­ur nú hafnað beiðni Lands­sam­bands smá­báta­eig­enda um að bæta 4.000 tonna þorskkvóta verði bætt við á strandveiðum. Lands­sam­band...

Víða er ófært og veður slæmt

Samkvæmt Vegagerðinni  er nnjóþekja eða hálkublettir er á flestum leiðum. All hvasst er víða. Þæfingur og stórhríð er á Steingrímsfjarðarheiði og ekkert ferðaveður. Stórhríð...

27,7% kennara réttindalausir á Vestfjörðum

Hagstofa íslands greindi frá því í gær að á Vestfjörðum hafi verið hæst hlutfall starfsfólks við kennslu án réttinda í grunnskólum á Vestfjörðum, eða...

Kristján Guðmundsson með sýningu í Gallerí Úthverfu

Sama dag og kosið verður til alþingis, opnar Kristján Guðmundsson sýningu í Gallerí Úthverfu í samvinnu við Slunkaríki á Ísafirði.

Nýjustu fréttir