Miðvikudagur 18. september 2024

Hópur íbúa Reykhólahrepps telur nýju leiðina góða málamiðlun

Sveitarstjórn Reykhólahrepps telur að ný tillaga um Vestfjarðaveg í gegnum Reykhóla gæti verið forsenda sátta og tafarlausra framkvæmda. Norska ráðgjafafyrirtækið, Multiconsult gerði tillögu að...

Vegagerðin telur útfærslu norsku ráðgjafana dýrari en kemur fram í skýrslu þeirra

Vegagerðin telur að leið um utanverðan Þorskafjörð, leið R sem er útfærsla á leið A sé líklega dýrari kostur en reiknað er með í...

Nota fyrirbyggjandi aðgerðir gegn laxalús

Matvælastofnun hefur heimilað lyfjameðhöndlun gegn laxalús á tveimur sjókvíaeldisstöðvum á Vestfjörðum, annars vegar í Tálknafirði og hins vegar í Arnarfirði. Fisksjúkdómanefnd veitti umsóknum um...

Margt að gerast í Raggagarði – Bogga auglýsir eftir rekavið

Mikið hefur verið í gangi í Raggagarði í Súðavík upp á síðkastið en Vilborg (Bogga í Súðavík) segir að garðurinn sé staður fyrir ánægjulegar...

Pökkuð dagskrá á Dýrafjarðardögum

Dýrafjarðardagar verða haldnir 29. júní til 1. júlí og er dagskráin afar fjölbreytt og skemmtileg. Meðal annars mun rapphljómsveitin Úlfur Úlfur skemmta á unglingadiskói...

Jazz tónleikar í Edinborgarhúsinu

Í kvöld klukkan 20 verða tónleikar í Edinborgarhúsinu með jazz kvartettinum Move. Óskar Guðjónsson stofnaði kvartettinn MOVE til að takast á við hið sígildasta...

Fyrirspurnir úr öllum heimshornum um Vigur

Það vakti mikla athygli þegar eyjan Vigur var sett í sölu fyrr í sumar. Davíð Ólafsson hjá fasteignasölunni Borg segir að mikill áhugi sé fyrir...

Anna Sigríður hefur verið ráðinn sem kennslustjóri við Lýðháskólann á Flateyri

Anna Sigríður Sigurðardóttir hefur verið ráðinn kennslustjóri við Lýðháskólann á Flateyri. Anna Sigríður hefur yfir 15 ára reynslu sem kennari í framhalds- og grunn-skólum...

Opinn fundur um endurbætur á Vestfjarðarvegi í Reykhólahreppi

Sveitarstórn Reykhólahrepps hefur sent frá sér tilkynningu til að auglýsa opinn fund sem haldinn verður í matsal grunnskólans á Reykhólum í kvöld. Þar segir...

Viðhorfskönnun um Vestfjarðaveg (60)

Guðmundur Halldórsson fékk Gallup til að gera viðhorfskönnun meðal almennings á Vestfjörðum varðandi lagningu nýs vegar í Gufudalssveit. Könnunin var síma- og netkönnun og...

Nýjustu fréttir