Miðvikudagur 18. september 2024

Nýtt kaffhús á Brjánslæk

Nýlega var opnað kaffihús á bænum Brjánslæk sem kallast Gamli bærinn. Í Gamla bænum ríkir vinaleg stemning og í boði er kaffi og allskonar...

Félagar úr Björgunarfélagi Ísafjarðar fræða ferðafólk á Safetravel deginum

Í dag er Safetravel dagurinn og félagar úr Slysavarnafélaginu Landsbjörg verða á um 50 viðkomustöðum ferðamanna, ræða við þá og dreifa fróðleik til þeirra....

M/S Panorama stoppar við Ísafjarðarhöfn einu sinni í viku

Margir Ísfirðingar hafa eflaust tekið eftir risaskútunni sem liggur við Ísafjarðarhöfn nánast í hverri viku. Þetta er skemmtiferðaskipið M/S Panorama og kemur frá Grikklandi....

Ljósmyndasýningin Frjáls á Hamingjudögum

Brynhildur Sverrisdóttir sem er 14 ára listakona á Hólmavík mun opna sína fyrstu ljósmyndasýningu í tengslum við Hamingjudaga á Hólmavík föstudaginn 29. júní í...

Dýrfirðingar bjóða uppá grillaðan steinbít og tónlist!

Um helgina verða hinir frábæru Dýrafjarðardagar haldnir á Þingeyri. Þar verður ótrúlega mikið af allskonar afþreyingu fyrir fólk á öllum aldri og í kvöld...

Hægt að kaupa fisk allan sólarhringinn á Tálknafirði

Það hlýtur að vera gaman að búa á Tálknafirði. Í það minnsta hefur fólkið þar gaman að því að grínast og mögulega ljúga örlítið...

Halldór Halldórsson fer fyrir Íslenska kalkþörungafélaginu á Íslandi

Halldór Halldórsson, fyrrverandi borgarfulltrúi í Reykjavík, hefur verið ráðinn forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins ehf., sem er í eigu írska félagsins Marigot. Íslenska kalkþörungafélagið rekur kalkþörungaverksmiðju...

Efnilegt körfuboltafólk frá Vestra valið í landslið

Fjórir unglingar frá körfuknattleiksdeild Vestra voru valin í U15 og U16 landslið Körfuknattleikssambands Íslands fyrr á þessu ári. Í U15 hópnum voru það Helena...

Fornleifauppgröftur í Ólafsdal

Vorið 2017 fundust óvænt afar fornlegar rústir við fornleifaskráningu innarlega í Ólafsdal við Gilsfjörð. Þær hafa verið aldursgreindar til 9. eða 10. aldar. Í...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi að hefjast

Á laugardaginn 30. júní verður Arnarlaxmótið í golfi haldið á Litlueyrarvelli á Bíldudal. Mótið markar upphaf Sjávarútvegsmótaraðar í golfi sem haldið er árlega á...

Nýjustu fréttir