Miðvikudagur 18. september 2024

Sjóðið neysluvatn á Hólmavík!

Við könnun á neysluvatni þann 28.júní 2018 á Hólmavík fundust saurgerlar (E.coli) í neysluvatninu. Þetta kemur fram á vef Strandabyggðar. Sem varúðarráðstöfun er fólki...

38 nemendur staðfestir á afreksíþróttasvið MÍ

Eins og kom fram í frétt BB mun afreksíþróttasvið MÍ verða endurvakið í samvinnu við Bolungarvíkurkaupstað, Ísafjarðarbæ, Súðarvíkurkhrepp og íþróttafélögin á svæðinu. Umsóknarfresti lauk síðasta...

Weird girls koma vestur í september

Við vitum öll að áhrif fjölmiðla á líkamsmynd kvenna, karla, drengja og stúlkna er umtalsverð og þá sjaldnast jákvæð. Flest höfum við séð oftar...

Í fótspor feðranna

Það getur verið gaman að því þegar synir eru sporgöngumenn feðra sinna og má velta fyrir sér hvort það kemur frá genum eða uppeldi....

Jói ÍS10 mættur á Ísafjörð

Glænýr Sómabátur 990 sem ber nafnið Jói ÍS 10 og er í eigu Guðmundar Jens hefur bæst í bátaflotann í Ísafjarðarhöfn. Báturinn bætist í...

Gylfi segir að mannekla, fjárhagur og ímynd stofnunarinnar séu helstu áskoranirnar

Gylfi Ólafsson var nú á dögunum skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Gylfi er spenntur fyrir starfinu og segist tilbúinn að takast á við þær áskoranir...

Frá Þingeyrarakademíunni: Velkomnir heim, strákar!

Þingeyrarakademían ályktaði svo á fundi sínum í morgun: Þingeyrakademían sendir knattspyrnulandsliðinu okkar og öllum sem því tengjast, ljúfar kveðjur að vestan með þakklæti fyrir frammistöðuna....

Sunddeild UMFB stóð sig vel á Aldursflokkameistaramóti Íslands

Sunddeild UMFB fór til Akureyrar á Aldursflokkameistaramót Íslands um síðustu helgi. Bolvíkingarnir Arndís, Eydís, Ólöf, Margrét, Agnes, Ingibjörg, Jórunn og Sigurgeir stóðu sig mjög...

Tónleikar í Hömrum

Í dag, laugardaginn 30. júní, verða tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir með tónleikana Hulda – hver á sér fegra föðurland, í Hömrum á...

Margt í gangi hjá Blábankanum á Þingeyri

Blábankinn er samfélagsmiðstöð á Þingeyri sem var sett á fót til þess að bregðast við niðurskurði á þjónustu í þorpinu og stuðla að atvinnusköpun....

Nýjustu fréttir