Miðvikudagur 18. september 2024

Maríuerla fugl ársins 2022

Þetta árið kepptu sjö fuglategundir um titilinn Fugl ársins í keppni sem Fuglavernd stóð nú fyrir annað árið í röð. 

Vel heppnuð Náttúrubarnahátíð á Ströndum

Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin helgina 14.-16. júlí á Sauðfjársetrinu í Sævangi rétt utan við Hólmavík. Það er Náttúrubarnaskólinn sem stendur fyrir...

Íþróttir hérlendis í alþjóðlegu samhengi

Komin er út ný bók, Íþróttir hérlendis í alþjóðlegu samhengi, eftir dr. Ágúst Einarsson, prófessor emeritus. Þetta er...

Stelpurnar okkar

Fyrsti leikur Íslands fer fram í dag á Koning Willem II stadion í Tilburg. Þar mun íslenska liðið mæta Frakklandi, en franska liðið eru...

Maskína: óánægja með stjórnarandstöðuna

Mikil óánægja með störf stjórnarandstæðunnar mælist í könnum Maskínu sem unnin var í september. Könnunin fór fram frá 16. til 27. september...

Raforkuöryggi og orkuframleiðsla í Vísindaporti

Vísindaport vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða verður helgað málefni, sem er ofarlega á baugi í samfélagsumræðu á Vestfjörðum um þessar mundir. Elías Jónatansson, orkubússtjóri, mun...

Vefsíðan strandhreinsun.is opnuð í fjörunni á Geldinganesi

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra og Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofunar, settu átakið Strandhreinsun Íslands formlega af stað með opnun heimasíðunnar strandhreinsun.is. Viðburðurinn fór...

Leita að meiri fjármunum til vegamála

  Á ríkisstjórnarfundi fyrir helgi var Jóni Gunnarssyni samgönguráðherra og Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra falið að leita leiða svo veita megi til vegamála meiri fjármuni en...

Vestfirðir: fjölgar um 5,1% síðustu 3 ár – landsfjölgun 7,9%

Íbúum á Vestfjörðum hefur fjölgað um 5,1% frá 1. desember 2020 til 1. nóvember 2023. Þeir voru 7.099 fyrir tæpum þremur árum...

Styrkir til umhverfismála

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra veitir árlega styrki til verkefna sem falla undir málefnasvið þess. Styrkirnir eru ætlaðir til verkefna á vegum aðila...

Nýjustu fréttir