Þriðjudagur 17. september 2024

Sjómannadagskaffi Slysavarnardeildarinnar í Hnífsdal

Hið árlega sjómannadagskaffi Slysavarnardeildarinnar í Hnífsdal verður haldið á Sjómannadaginn, 3. júní kl. 15:00, í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Í samtali við Ómar Örn, hjá Slysavarnardeildinni...

Nýr vegur yfir Dynjandisheiði í kortunum

Þær gleðifréttir hafa borist, og sagt er frá á síðu mbl.is mánudaginn 28. maí, að Vegagerðin hafi sent Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun varðandi endurbyggingu...

Landsbankinn skerðir afgreiðslutíma á Patreksfirði

Landbankinn hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að afgreiðslutími nokkurra útibúa á landsbyggðinni verði styttur enn frekar. Þetta á meðal annars við um...

Hlaut 108 atkvæði af 132 mögulegum

Ingimar Ingimarsson er einn þeirra einstaklinga sem kemur nýr inn í sveitarstjórn Reykhólahrepps. Ingimar hlaut 108 atkvæði en 190 einstaklingar eru á kjörskrá í...

Þakklátur starfsmönnum fyrir gott samstarf

Gísli Halldór Halldórsson hefur verið bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar undanfarin fjögur ár. Nú verður hann frá að hverfa en BB fýsti að vita hvernig úrslit kosninganna...

Afmælisveisla Björgunarsveitarinnar Sæbjargar

Það verður mikið um dýrðir á Flateyri laugardaginn 2. júní þegar Björgunarsveitin Sæbjörg heldur upp á 50 ára afmæli sitt. Um daginn verður hefðbundin...

Hádegisfundur Samtaka iðnaðarins á Hótel Ísafirði

Samtök iðnaðarins boða til opins hádegisfundar á morgun, miðvikudaginn 30. maí kl. 12 á Hótel Ísafirði. Boðið verður upp á súpu. Á fundinum fara Guðrún...

Fundað um endurskoðun búvörusamninga.

Næstu daga mun fara fram sviðsmyndavinna um framtíð landbúnaðar. Þá ætlar samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga, í samstarfi við KPMG, að halda vinnufundi á flestum...

Hreyfivika Ungmennafélags Íslands og Ísafjarðarbæjar

Dagana 28. maí til og með 3. júní standa Ungmennafélag Íslands og Ísafjarðarbær fyrir hreyfiviku í sveitarfélaginu. Ýmislegt verður á dagskrá til að stuðla...

Formlegar viðræður hafnar á milli Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna

Formlegar viðræður eru hafnar á milli Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna hjá Ísafjarðarbæ en fundur verður haldinn seinnipartinn í dag. Í samtali við Marzellíus Sveinbjörnsson, oddvita...

Nýjustu fréttir