Miðvikudagur 18. september 2024

Ísak Pálmason er andlit Ögurballsins 2018

Unnendur sveitaballa bíða í ofvæni eftir einu vinsælasta og elsta sveitaballi Vestfjarða, Ögurballinu fræga, en það fer fram í Ögri laugardagskvöldið 21. júlí. Rómantíkin, gleðin...

Hilmir og Hugi unnu silfur á Norðurlandamóti í Finnlandi

U-16 landslið karla í körfuknattleik keppti á Norðurlandamóti í Kisakallio í Finnlandi nú á dögunum. Vestri á tvo leikmenn í liðinu, þá Hilmi og...

Dagrún Ósk hlaut Menningarverðlaun fyrir Náttúrubarnaskólann

Dagrúnu Ósk Jónsdóttur voru veitt Menningarverðlaun Strandabyggðar við setningu Hamingjudaga á Hólmavík síðastliðinn föstudag. Dagnrún hlaut verðlaunin fyrir eftirtektarvert menningarframtak í sveitarfélaginu, en hún...

Ingimar Aron áfram með körfuknattleiksliði Vestra

Bakvörðurinn efnilegi Ingimar Aron Baldursson hefur samið við körfuknattleikslið Vestra um að leika með liðinu á næsta keppnistímabili, eins og kemur fram hjá Vestra....

Fjórtán sóttu um stöðu sveitarstjóra Strandabyggða

Fjórtán manns sóttu um stöðu sveitastjóra í Strandabyggð en umsóknarfrestur rann út þann 27. júní. Andrea Kristín Jónsdóttir, fráfarandi sveitarstjóri er ekki á meðal...

Gísli Halldór gerir ekki ráð fyrir að sækja um bæjarstjórastöðuna

Umsóknarfrestur um bæjarstjórastöðu Ísafjarðarbæjar rennur úr þann 9. júlí. Samkvæmt upplýsingum frá Capacent sem heldur utan um umsóknirgar hafa einhverjar þegar borist, en ekki...

Vilja skapa verðmæti úr blóði laxfiska

Matís á Ísafirði, Arnarlax á Bíldudal, Arctic Protein í Borgarnesi og Háskóli Íslands rannsaka nú hvernig og hvort hægt sé að nýta lífvirk efni...

Og enn af skólamálum á Flateyri

Í vetur var kynnt í Grunnskólanum á Flateyri að áætlað væri að bjóða út endurbætur á skólalóðinni, enda er lóðin sú eina hjá grunnskólum...

Sögurölt í Steingrímsfirði

Farið verður í sögurölt við Steingrímsfjörð á Ströndum á mánudag, þann 2. júlí kl. 19.30 og lagt af stað frá Húsavíkurkleif, rétt sunnan við...

Magadans á Ísafirði í dag

Magadanskennarinn Rósana verður með þriggja daga magadansnámskeið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði dagana 2. - 4. júlí. Magadans er fyrir konur á öllum aldri í...

Nýjustu fréttir