Sunnudagur 8. september 2024

Flateyri: lagt til að Íslandssaga fái sértæka byggðakvótann

Starfsmenn Byggðastofnunar leggja til að Íslandssaga og samstarfaðilar hennar fái 400 þorskígildistonna sérstakan byggðakvóta fyrir Flateyri sem Byggðastofnun úthlutar til næstu sex fiskveiðiára. Samtals...

covid: 67 smitaðir á Vestfjörðum

Fjölgað hefur í hópi smitaðra á Vestfjörðum úr 56 í 67 samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Vestfjörðum. Á fimmtudaginn voru 56 smitaðir og fjölgaði þeim...

Arnarlax: meiri afföll við Hringsdal

Arnarlax hefur tilkynnt um meiri afföll á eldislaxi við Hringsdal en gert var ráð fyrir. Í tilkynningu á vef fyrirtækisins kemur fram að ástand...

Opinn fundur um stefnu Íslands í norðurslóðamálum

Opinn fundur um framkvæmdaáætlun um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða verður haldinn í Háskólanum á Akureyri og í fjarfundi þann 31. mars...

Þingeyri: afsláttur af gatnagerðargjöldum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að veita 30% afslátt af álögðum gatnagerðargjöldum vegna viðbyggingar bílskúrs á lóð Aðalstrætis 29, á Þingeyri. Gatnagerðargjöldin eru...

SFS: ásetningur Matvælaráðherra að virða skyldur og réttindi að vettugi

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja í tilkynningu um úrskurð umboðsmanns Alþingis um stöðvun hvalveiða í sumar að ekki  verði annað ráðið en...

Litla leikklúbburinn á Ísafirði með aðalfund

Litli leikklúbburinn á Ísafirði boðar til aðalfundar í Rögnvaldarsal í Edinborgarhúsinu, þriðjudaginn 19. apríl kl. 19.30. Dagskrá aðalfundar:1. Kosning...

Óljósar reglur um akstursþjónustu

Vesturbyggð var óheimilt að takmarka akstursþjónustu við fatlaða konu við tiltekina félagsmiðstöð í bænum. Þetta er mat Umboðsmanns Alþingis, sem telur að málsmeðferð sveitarfélagsins...

Hafró skoðar mótvægisaðgerðir með fiskeldisfyrirtækjunum

Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis hjá Hafrannsóknastofnun, segir að stofnunin sé að skoða það með Landssambandi fiskeldisstöðva og Háafelli ehf. sem stendur utan samtakanna hvaða...

Skipulagsstofnun : ásætuvarnir í Arnarfirði skulu í umhverfismat – aðeins Vesturbyggð vildi þá leið

Skipulagsstofnun ákvað 3. apríl að fyrirhuguð framkvæmd Arctic Fish um að taka upp ásætuvarnir á kvíum í Arnarfirði sé líkleg til að...

Nýjustu fréttir