Föstudagur 6. september 2024

Patrekshöfn: ekki raunhæft að verja höfnina að fullu fyrir ofanflóðum

Fram kemur í skýrslu Veðurstofu Íslands frá nóvember 2023 um mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum á...

Ráðning íþrótta- og æskulýðsfulltrúa: litið til reynslu,menntunar og hæfni

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri svarar því til að litið hafi verið til reynslu, menntunar og hæfni við val á milli fjögurra umsækjenda...

Lóa bangsi tók þátt í eftirliti þyrlusveitar

Sex ára dóttir eins þyrluflugstjórans Landhelgisgæslunnar stóð frammi fyrir erfiðu vali í gær.  Í skólanum var bangsastund og hún...

Veiðigjald 2024

Í Stjórnartíðindum er auglýst veiðigjald fyrir árið 2024.  Gjaldið miðast hvert kíló óslægðs afla sem landað er á tímabilinu 1. janúar til 31....

Rímspillisár – Þorri hefst 26 janúar

Þorri hefst ætíð á sama vikudegi, föstudegi í 13. viku vetrarmisseri Íslenska misseristals. Er hann fjórði mánuður þess og hans fyrsti dagur sem nefndur er Bóndadagur því Miður...

Samningar framlengdir

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt endurnýjun á þriggja ára styrksamningi við einleikjahátíðina Act Alone. Hátíðin, sem haldin er á Suðureyri í ágúst ár...

Ísafjörður: Tónlistarhátíðin við Djúp í júní

Tónlistarhátíðin Við Djúpið 2024 er nú óðum að taka á sig mynd og byrjað er að kynna dagskrána. Hátíðin fer fram dagana...

49.870 Íslendingar búsettir erlendis

Þann 1. desember 2023 voru 49.870 Íslendingar með lögheimili erlendis. Flestir voru skráðir í Danmörku eða alls 11.982 einstaklingar. Næst...

Bíldudalur: fjöldahjálparstöð verði í Baldurshaga

Vesturbyggð og Rauði krossinn hafa gert samkomulag um afnot af félagsheimilinu Baldurshaga sem fjöldahjálparstöð á Bíldudal. Það var mat ofanflóðadeildar Veðurstofunnar að...

RÚV með rangfærslu um íslensk eldisfyrirtæki

Ríkisútvarpið lét sig hafa það í gær að draga tvö íslensk fiskeldisfyrirtæki inn í frétt um meiningar Evrópusambandsins um samráð norskra fyrirtækja...

Nýjustu fréttir