Miðvikudagur 18. september 2024

Líf og fjör á Hamingjudögum

Það var mikið um hamingju og almenna gleði á Hamingjudögum á Hólmavík sem haldnir voru núna um helgina. Nóg var um að vera, mikið...

Umhverfisvæn Farfuglaheimili á Vestfjörðum tóku þátt í plastpokalausa deginum

Á Plastpokalausa deginum 3. júlí tóku farfuglaheimilin á Íslandi höndum saman um að vekja athygli gesta á mengun af völdum plasts. Þrjú farfuglaheimili á...

Níu sóttu um bæjarstjórastöðuna í Vesturbyggð

Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra Vesturbyggðar rann út á mánudaginn. Umsækjendur voru níu talsins eins og kemur fram á heimasíðu sveitarfélagsins. Á meðal þessara umsækjenda...

Arctic Fish golfmótið á Ísafirði um helgina

Um næstu helgi býður Golfklúbbur Ísafjarðar til Arctic Fish mótsins sem haldið verður 7. júlí á Tungudalsvelli. Arctic Fish mótið er höggleikur án forgjafar...

Þórður úr Vestra valinn í æfingahóp U-18 í knattspyrnu

Þórður Gunnar Hafþórsson, 17 ára leikmaður meistaraflokks Vestra í knattspyrnu, var rétt í þessu valinn í æfingahóp U-18 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu. Þórður...

Villi Valli á Rúv í kvöld

Í kvöld, 4. júlí klukkan 19:35, verður sýnd heimildamynd í Ríkissjónvarpinu um Vilberg Vilbergsson. Hann hefur verið kallaður krúnudjásn vestfirsks tónlistarlífs en hann hefur...

Skemmtanir fóru vel fram en töluvert var keyrt á lömb

Lögreglan á Vestfjörðum hefur sent frá sér tilkynningu til að minna eigendur sauðfjár á að reyna með öllum ráðum að tryggja að fé sé...

Slökkvilið kallað út vegna sökkvandi báts

Slökkvilið Ísafjarðarbæjar fékk útkall laust eftir kl. 07:00 í morgun. Þar var strandveiðibáturinn Tóti ÍS30 kominn að því að sökkva við bryggju en áhöfn...

Vildu helst að byggð yrði ný sundlaug

Niðurstöður úr könnun um viðhorf íbúa Ísafjarðarbæjar til Sundhallarinnar á Ísafirði og framtíðar hennar hafa verið birtar. Könnunin fór fram dagana 12. apríl til...

Sigurganga Jón Gunnars heldur áfram

Fyrstu golfmótunum í Sjávarútvegsmótaröðinni lauk um helgina en 44 keppendur voru skráðir í keppni. Mótin voru haldin bæði á laugardag og sunnudag, fyrri daginn...

Nýjustu fréttir