Miðvikudagur 18. september 2024

Sveitarfélög geta sótt um styrki fyrir þráðlausu neti

Samband íslenskra sveitarfélaga segir frá því að sveitarfélögum hefur staðið til boða að sækja um styrki fyrir þráðlaust net í almeningsrýmum hjá Evrópuverkefninu WiFi4EU....

Markaðsstofur og mannamót

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) eru sex talsins, á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi, Austurlandi, Reykjanesi og á Suðurlandi. Hlutverk þeirra er að...

Ísafjörður: Jólin í Safnahúsinu

Jólasýning Safnahússins er á sínum stað á aðventunni þar sem sjónum er beint að ýmsum jólaóvættum og skrítum jólahefðum um víða veröld. Þar sem aðgangur...

Ísafjarðarbær: velferðarnefnd vill hækka sérstakan húsnæðisstuðning um allt að 30.000 kr. á mánuði

Velferðarnefnd Ísafjarðarbæjar leggur til að húsnæðisbætur ríkisins og sérstakur húsnæðisstuðningur sveitarfélagsins geti samtals orðið 90.000 kr. á mánuði en hámarkið í gildandi reglum...

70% báta fóru yfir hámarkið

Um 70 prósent strandveiðibáta á svæði A veiddu meira en 650 kg hámarkið í slægðum afla sem má landa í hverri veiðiferð. Alls stunduðu...

Byggaðstefna: HMS flytur fimm störf til Akureyrar

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) mun efla starfsemi sína á landsbyggðinni með því færa verkefni á sviði brunabótamats til starfsstöðvar HMS...

Svartfellingur til Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Svartfellinginn Nemanja Knezevic um að leika með liðinu. Nemanja er þrítugur 205 sentímetra hár miðherji sem býr yfir góðri...

12 – 20 stig

Veðurgvuðinn ætlar heldur betur að haga sér þessa vikuna og þeir sem öllu ráða á Veðurstofunni segja að hitinn á Vestfjörðum geti farið upp...

Framsókn með fundi á Vestfjörðum

Þingflokkur Framsóknar er hefur skipulagt viðamikla fundaröð í kjördæmaviku, sem stendur yfir á Alþingi þessa vikuna. Í fréttatilkynningu frá flokknum segir...

Samsöngur í Hömrum

Samsöngskemmtun í Hömrum á miðvikudaginn 27. apríl kl 17:00. Samsöngurinn fyrir páska heppnaðist svo vel að ákveðið hefur...

Nýjustu fréttir