Miðvikudagur 18. september 2024

Önundarfjörður er fjársjóður fyrir ljósmyndara

Ný ljósmyndabók um Flateyri og Önundafjörð kom út 3. júlí. Bókin inniheldur rúmlega 60 nýlegar ljósmyndir af svæðinu og sýna öll litbrigði árstíðanna í firðinum....

Ekki þarf lengur að sjóða vatn á Hólmavík

Á vef Strandabyggðar kemur fram að viðvörun um E-coli í neysluvatni sé ekki lengur í gildi á Hólmavík. 4. júlí voru ómenguð. Ekki er lengur þörf á að sjóða vatn. Ísabella isabellaosk22@gmail.com

Krakkamót í Mýrarbolta verður haldið á Markaðshelginni í Bolungarvík

Margt verður um að vera á Markaðshelginni í Bolungarvík næstu helgi, þann 5.-7. júlí. Meðal annars verður markaðstorgið, leiklistar- og tónlistaratriði og leiktæki fyrir...

Nefnd hefur verið skipuð um byggingu fjölnota knattspyrnuhúss

Lengi hefur verið í umræðunni að byggja fjölnota knattspyrnuhús á Ísafirði og gaf skipulagsstofnun heimild til þess fyrr á þessu ári. Á síðasta bæjarstjórnarfundi...

Allt á fullu hjá Skaginn 3X á Ísafirði

Í höfninni á Ísafirði er línuskipið Sighvatur GK 57 sem er gert út af Vísi í Grindavík. Skipið er nýkomið eftir gagngerar endurbætur í...

Thelma leitar að stelpum á aldrinum 12-16 ára!

Í næstu viku (9. júlí) fer að stað námskeið á Ísafirði fyrir stelpur á aldrinum 12-16 ára. Námskeiðið mun standa í 4 vikur eða...

Listamannaspjall klukkan 17 í dag

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði, í samstarfi við menningarmiðstöðina Edinborg, bjóða til listamannaspjalls í Edinborgarsal fimmtudaginn 5. júlí klukkan 17. Þar segja finnsku tónlistarmennirnir Tommi...

Tilkynning – Áfall fyrir Arctic Fish að áhættumatið sé ekki endurskoðað

Fréttir Hafrannsóknarstofnunar um endurskoðun á áhættumati í Ísafjarðadjúpi eru gríðarlegt áfall fyrir Arctic Fish. Fyrirtækið hefur frá árinu 2011 verið að undirbúa laxeldi í...

HSV greiðir helming þátttökugjalds á unglingalandsmótið

HSV vill gjarnan fjölga þátttakendum frá félagi sínu á Unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið verður í Þorlákshöfn um Verslunarmannahelgina. Ráðamenn félagsins ætla því þess vegna...

Fréttatilkynning Hafró um áhættumat áfall fyrir Vestfirðinga

Óhætt er að segja að niðurstaða Hafró um endurskoðun á áhættumati á laxeldi í Ísfjarðardjúpi sé áfall fyrir íbúa Vestfjarða. Þrátt fyrir að forstjóri...

Nýjustu fréttir