Miðvikudagur 18. september 2024

Guðjón Brjánsson: samstaða stjórnarflokkanna um veggjöld

Guðjón Brjánsson, alþm. var spurður um afstöðu hans sem þingmanns kjördæmisins og Samfylkingarinnar til veggjalda. Svar hans er svohljóðandi: "nefndarálit meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar var komið...

Verkfall hefst á morgun

Farþegar í áætluðu inn­an­lands­flugi Flug­fé­lags Íslands næstu þrjá daga hafa verið látn­ir vita af þeim mögu­leika, að verk­fall Flugfreyjufélags Íslands geti skollið á í...

Knattspyrna: Vestri upp í 5. sætið

Vestri gerði góða ferð til Selfoss í gærkvöldi þegar liðið mætti toppliðinu í Lengjudeildinni. Eftir vondan skell á heimavelli á laugardaginn...

Markaðsstofur og mannamót

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) eru sex talsins, á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi, Austurlandi, Reykjanesi og á Suðurlandi. Hlutverk þeirra er að...

Ísafjörður: Jólin í Safnahúsinu

Jólasýning Safnahússins er á sínum stað á aðventunni þar sem sjónum er beint að ýmsum jólaóvættum og skrítum jólahefðum um víða veröld. Þar sem aðgangur...

Byggaðstefna: HMS flytur fimm störf til Akureyrar

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) mun efla starfsemi sína á landsbyggðinni með því færa verkefni á sviði brunabótamats til starfsstöðvar HMS...

70% báta fóru yfir hámarkið

Um 70 prósent strandveiðibáta á svæði A veiddu meira en 650 kg hámarkið í slægðum afla sem má landa í hverri veiðiferð. Alls stunduðu...

Ísafjarðarbær: velferðarnefnd vill hækka sérstakan húsnæðisstuðning um allt að 30.000 kr. á mánuði

Velferðarnefnd Ísafjarðarbæjar leggur til að húsnæðisbætur ríkisins og sérstakur húsnæðisstuðningur sveitarfélagsins geti samtals orðið 90.000 kr. á mánuði en hámarkið í gildandi reglum...

Svartfellingur til Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Svartfellinginn Nemanja Knezevic um að leika með liðinu. Nemanja er þrítugur 205 sentímetra hár miðherji sem býr yfir góðri...

12 – 20 stig

Veðurgvuðinn ætlar heldur betur að haga sér þessa vikuna og þeir sem öllu ráða á Veðurstofunni segja að hitinn á Vestfjörðum geti farið upp...

Nýjustu fréttir