Miðvikudagur 18. september 2024

Sjálfboðaliðar hafa hreinsað 85 rúmmetra af rusli á Rauðasandi

Á laugardaginn fyrir viku fór fram fjöruhreinsun á Rauðasandi. Hreinsunin hefur verið haldin á hverju ári síðan 2015 og er samstarfsverkefni Hafna Vesturbyggðar, landeigenda...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi á góðri siglingu

Það sýður á súðum í golfstarfinu þessa dagana og á laugardaginn 7. júlí var haldið Arctic Fish mótið á Tungudalsvelli. Á fimmta tug keppanda...

Vætutíðin hafði almennt ekki teljandi áhrif á dúntínslu

Nú er dúntínslu hjá flestum æðarbændum að ljúka og æðarkollurnar farnar af hreiðrum með ungana sína. BB ræddi við nokkra æðabændur á Vestfjörðum. Úlfar B....

Kvikmynd um Óshlíðina byggð á sögum frá fólki á svæðinu

Sarah Thomas og Jonny Randall eru breskir kvikmyndaframleiðendur sem gerðu nýlega kvikmynd um Óshlíðina. Sarah átti heima í Hnífsdal og hefur verið að koma til...

Anton Helgi, Anna Guðrún, Kristinn Þórir og Jón Gunnar klúbbmeistarar GÍ 2018

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lauk þann 5. Júlí en mótið hófst þann 2 júlí. Aðstæður á golfvellinum voru nokkuð góðar og voru 31 keppendur skráðir til...

Gaman að koma heim og fá tækifæri að taka þátt í að hleypa lífi...

Iða Marsibil er þriggja barna móðir, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar og skrifstofustjóri Arnarlax á Bíldudal. Hún er fædd á Patreksfirði 1977 en bjó alla sína...

Skemmtilegt sögurölt í Steingrímsfirði

Það var margt um manninn í sögurölti í Steingrímsfirði núna í vikunni en gangan var hluti af samstarfsverkefni Byggðasafns Dalamanna og Sauðfjárseturs á Ströndum....

Menningarsjóður vestfirskrar æsku styrkir ungmenni

Eins og undanfarin ár verða veittir styrkir úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku til framhaldsnáms sem vestfirsk ungmenni geta ekki stundað í heimabyggð sinni. Að öðru...

Páll Pálsson heldur til veiða

Blaðamaður fékk fylgd stjórnarformans Hraðfrystihússins Gunnvarar, Kristjáns G. Jóhansson, og þróunarstjóra Skaginn 3X, Alberts Högnasonar, um Pál Pálsson þar sem var verið að leggja...

Starfsmenn Arnarlax fundu göt á kví í Tálknafirði

Arnarlax sendi tilkynningu frá sér klukkan níu í morgun þess efnis að þegar starfsmenn Arnarlax voru við reglubundið eftirlit við sjókvíar í Tálknafirði urðu þeir...

Nýjustu fréttir