Fimmtudagur 26. september 2024

Styrkir úttektir á aðgengismálum fatlaðra

Velferðarráðuneytið  auglýsir  lausa  til umsóknar styrki til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks. Styrkirnir eru veittir í samræmi við framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks þar...

Kvótakerfi frumbyggja í kastljósi

Kvótakerfi frumbyggja á Nýja Sjálandi verður til umfjöllunar á hádegisfyrirlestri Fiona McCormack í Háskólasetri Vestfjarða í dag. Kvótakerfið var tekið upp árið 1992 og...

Málþing um tungumálatöfra í dag á Hrafnseyri

Tungumálatöfrar er námskeið sem hefur verið haldið árlega frá árinu 2017 á Ísafirði. Í dag verður haldið málþing á Hrafnseyri um framtíð námskeiðsins og...

Taflfélag Bolungarvíkur er 123 ára í dag

Á þorranum árið 1901 (25.janúar) var stofnað taflfélag í Bolungarvík. Síðan þá hefur taflfélag verið starfrækt á staðnum undir mismunandi nöfnum. Í...

Bryggjuhátíðin á laugardaginn

Hin árlega Bryggjuhátíð á Drangsnesi er haldin á laugardaginn og hefst með dorgveiði í Kokkálsvík. Dagskráin er með hefðbundnu sniði með sjávarréttasmakki, markaði, kórsöng,...

Sjávareldi í Vísindaporti vikunnar

Sjávareldi verður til umfjöllunar í Vísindaporti vikunnar en þá mun Peter Krost, doktor í sjárvistfræði og gestakennari við Háskólasetur Vestfjarða, flytja fyrirlestur um hugtakið...

Ísafjarðarbær fær 2,4 m.kr. frá Brunabótafélagi Íslands

Ísafjarðarbær hefur fengið úthlutaðan ágóðahlut frá Eignarhaldsfélagi Brunabótafélags Íslands, EBÍ, 2.410.000 krónur. Sveitarfélagið á 4,82% í sameignarsjóði EBÍ og ákveðið var að...

Félags- og barnamálaráðherra styrkir frjáls félagasamtök um 140 milljónir króna

Í ár var lögð sérstök áhersla á verkefni sem lúta að málefnum barna og fjölskyldna. Meðal þeirra eru verkefni á vegum Barnaheilla, Rauða krossins...

TÁLKNFIRÐINGUR BA – ÚTGÁFUHÓF

Bókaútgáfan Bjartur & Veröld gefur út ljóðabókina TÁLKNFIRÐINGUR BA eftir Ólaf Svein Jóhannesson. Af því tilefni er blásið...

236 umsóknir um Lóu nýsköpunarstyrki

Nýverið lauk umsóknarfresti um Lóu-nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Hlutverk styrkjanna, sem nú verða veittir í fyrsta sinn, er að styðja...

Nýjustu fréttir