Fimmtudagur 26. september 2024

Safna undirskriftum til að fá Þorstein lækni aftur til starfa

Þeir eru miklir spekingarnir og snillingarnir sem hittast í Ólakaffi á Ísafirði á hverjum degi. Ólakaffi er niður við höfn og karlarnir þar muna...

Önfirðingur gerði íslensk/úkraínska heimildamynd

Heimildamyndin „Mirgorod, í leit að vatnssopa“ eftir Einar Þór Gunnlaugsson frá Hvilft í Önundarfirði, fór í sýningarferðalag um mið Úkraínu á dögunum. Myndin sem...

Nýr sveitarstjóri í Strandabyggð

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar þriðjudaginn 17. júlí var samþykkt samhljóða að ráða Þorgeir Pálsson sem nýjan sveitarstjóra Strandabyggðar. Þorgeir tekur við starfinu af Andreu...

Ískalk á Bíldudal hefur um árabil útvegað starfsfólki sínu húsnæði

Íslenska kalkþörungafélagið gefur sent frá sér fréttatilkynningu þess efnis að í kjölfar vígslu á nýju átta íbúða húsnæði, sem Íslenska kalkþörungafélagið ehf. lét reisa fyrir...

„Hætta á að sumar plöntur yfirtaki heilu garðana“

Sumar plöntutegundir hér á landi geta reynst erfiðar viðureignar ef þeim er leyft að sá sér villt. Skógræktarneminn Narfi Hjartarsson frá Patreksfirði sagði blaðamanni...

Ekki venjulegur upplestur úr bók heldur ferðalag um hljóð og hreyfingu stafa

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði í samstarfi við Menningarmiðstöðina Edinborg bjóða gestum og gangandi á listamannaspjall og ljóðagjörning fimmtudagskvöldið 19. júlí kl. 20. Allir velkomnir...

Nýr veitingastaður í Reykhólahreppi

Veitingastaðurinn 380 Restaurant opnaði um miðjan júní mánuð síðastliðinn í Reykhólahreppi. Veitingastaðurinn er staðsettur í sama húsi og Hólabúðin og eru rekstraraðilar hjónin Ása...

Tillaga norsku verkfræðistofunnar tekin til skoðunar

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti nýlega að óska eftir því að Vegagerðin taki tillögu norsku Verkfræðistofunnar Multiconsult til skoðunar varðandi vegagerð í Gufudalssveit. Ingibörg Birna Erlingsdóttir,...

Listamannahús á Gilsfjarðarbrekku

Núna í júlí opnaði listamannadvöl að Gilsfjarðarbrekku í Reykhólahreppi. Það eru listamaðurinn Martin Cox, bóndinn Bergsveinn Reynisson, þjóðfræðingurinn Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Bergsveinsdóttir og sjómaðurinn...

Hver á þetta hús?

Það er margt skrýtið á Flateyri. Og sumt jafnvel stórfurðulegt. En lífið væri lítið skemmtilegt ef það væri ekki eitthvað óvænt til að lífga upp...

Nýjustu fréttir