Föstudagur 27. september 2024

Safnadagur að Hnjóti síðastliðinn sunnudag

Síðastliðinn sunnudag var Safnadagur haldinn hátíðlegur að Hnjóti. Dagurinn gekk mjög vel fyrir sig að sögn Ingu Hlín Valdimarsdóttir, safnstjóra. Hún segir að mikið...

Landslið U16 æfir á Ísafirði þessa daga

Þessa dagana eru 14 strákar að æfa körfubolta baki brotnu í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Þetta er landslið U16 í körfubolta, en tveir...

Stuð á Náttúrubarnahátið á Ströndum

Það var líf og fjör á Náttúrubarnahátíð á Ströndum síðastliðna helgi. Hver viðburðurinn rak annan. Gestir fóru í náttúrujóga og gönguferðir, á hestbak og...

Undirskriftalistinn á bensínstöðinni hvarf

BB fékk símtal frá Ólakaffi fyrir stuttu en höfðingjarnir þar sögðu farir sínar ekki sléttar í undirskriftamálum, en þeir, með Hólmberg Arason í broddi...

Hver verður sveitarstjóri á Tálknafirði?

Sveitarfélagið Tálknafjörður hefur birt lista yfir þá 9 einstaklinga sem sóttu um stöðu sveitarstjóra. Umsóknarfresturinn rann út 16. júlí síðastliðinn, en umsækjendur voru upphaflega...

Gísli verður bæjarstjóri Árborgar

Gísli Halldór Halldórsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar hefur verið ráðinn bæjarstjóri sveitarfélagsins Árborgar. Hann tekur til starfa þar 1. ágúst næstkomandi en lauk störfum fyrir...

Verðmætaaukning bolfiskafla

Nýlega var lokið við verkefni sem var samstarfsverkefni Matís og Skagans 3X ásamt útgerðafyrirtækjanna: FISK Seafood, Brims, Skinneyjar Þinganess, Þorbjarnar, Ögurvíkur og HB Grandal....

Hestamannamót á Þingeyri um helgina.

Yfir 30 manns munu taka þátt í hestamannamóti sem haldið verður á Þingeyri um helgina. Undirbúningur fyrir mótið hefur staðið lengi og hefur meðal...

Vestfirska fyrirtækið Sjótækni

Fyrirtækið Sjótækni er Vestfirskt fyrirtæki sem þjónustar fiskeldisfyrirtæki í fjórðungnum og hefur jafnframt sérhæft sig í neðansjávarlögnum og verið leiðandi á því sviði hérlendis...

Margt í boði í Kaffi Norðurfirði

Vinkonurnar Lovísa og Sara búa yfir sumartímann í Norðurfirði og reka þar kaffihús. Sumarið í ár er það fjórða sem þær sjá um rekstur...

Nýjustu fréttir