Laugardagur 19. október 2024

Umsóknarfrestur um stöðu sveitarstjóra Tálknafjarðar til 23. ágúst næstkomandi

Staða sveitarstjóra í Tálknafirði hefur verið auglýst aftur líkt og BB greindi frá á dögunum, en minnihluti sveitarstjórnar Tálknafjarðar sendi frá sér tilkynningu nýverið...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi

Helgin markar hápunkt golfsumarsins á Vestfjörðum, en þá lýkur Sjávarútvegsröðinni með H.G. mótinu. Mótið er tveggja daga mót, tvisvar sinnum 18 holur og keppt...

Almenn ánægja með vestfirka fornminjadaginn

Vestfirski fornminjadagurinn var haldinn á Suðureyri í síðustu viku og var góð aðsókn að viðburðinum. Um 40 mættu til að taka þátt og fræðast,...

Sundlaugin í orlofsbyggð Flókalundar vinsæl

Aðsókn í sundlaugina í orlofsbyggð Flókalundar hefur verið góð í sumar að sögn Margrétar Eyjólfsdóttur, staðarhaldara þar. Hún segir að aðsóknin sé að nálgast...

Það er ekki blúshátíð á hverjum degi

Blúshátíðin Milli fjalls og fjöru verður haldin í sjöunda sinn dagana 31. ágúst og 1. september næskomandi. Það er Páll Hauksson sem er upphafsmaður...

Fisherman á Suðureyri

Fyrirtækið Fisherman rekur umfangsmikla starfsemi á Suðureyri og í Reykjavík undir vörumerkinu „Fisherman“. BB brá sér í heimsókn í Súgandafjörð og hitti eiganda og...

Kveðjukaffi Halldóru og Soffíu

Halldóra Þórarinsdóttir hefur starfað við leikskólann í 28 ár og Soffía Guðmundsdóttir í 31 ár. Í tilefni þess var haldið kaffisamsæti í vikunni í...

Fiskibúð Kára

Það eru mikil forréttindi hjá okkur Ísfirðingum að hafa fiskibúð í bænum. Það er liðin tíð að hægt sé að labba sig niður á...

Fosshótelsmótið í fótbolta þann 25. ágúst á Patreksfirði

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF), Íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og Fosshótel bjóða upp á Fosshótelsmótið í knattspyrnu sem verður haldið á Patreksfirði þann 25. ágúst næstkomandi....

Skráning hafin í dreifnámsbraut á Hólmavík

Dreifnámsbrautin á Hólmavík er á vegum Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra (NFV) en sá skóli er með þrjár slíkar brautir. Ein er staðsett á Hólmavík, önnur...

Nýjustu fréttir