Sunnudagur 20. október 2024

Westfjords Adventures með rútuferðir á Vestfjörðum fram í miðjan september

Ferðaþjónustufyrirtækið Westfjords Adventures hefur verið með rútuferðir í sumar milli Patreksfjarðar og Ísafjarðar og mun bjóða upp á þá þjónustu fram í miðjan september....

Tillaga að starfsleyfi fyrir Arctic Smolt hf í Tálknafirði

Á vef Tálknafjarðar kemur fram að Umhverfisstofnun hafi unnið tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Arctic Smolt hf. til framleiðslu á allt að 1.000 tonnum...

Haustfagnaður Skrímslasetursins

Það var boðið upp á haustfögnuð í Skrímslasetrinu á Bíldudal síðastliðinn laugardag. Tilefnið var að fagna góðu sumri en þau Gunnar Smári Jóhannesson og...

Smásprungið basalt tefur aðeins fyrir hleðslu í borholum

Í viku 33 voru grafnir 68,7 m í Dýrafjarðargöngunum. Lengd ganganna er því orðin 3.329,4 m sem er 62,8 % af heildarlengd ganganna. Nokkuð smásprungið basalt hefur...

Rafræn kosning hjá Neytendasamtökunum til að mæta landsbyggðinni

Til að koma til móts við landsbyggðina og þá sem komast ekki á þingið verður kosning formanns Neytendasamtakanna og stjórnar rafræn og hafa allir...

Fjöldi lausra starfa á Vestfjörðum

Þó atvinnuleysið sé ævintýralega lítið á Vestfjörðum þá er samt hægt að finna vinnu ef áhugi er fyrir því. Það er nefnilega þannig að...

Sektað fyrir að stjórna vinnuvél án réttinda

Þann 20 júní síðastliðinn breyttust lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, oft nefnd vinnuverndarlögin, á þann hátt að nú verður refsivert að...

Kynjamisrétti hjá íslenskum knattspyrnuliðum

Talsvert kynjamisrétti má finna hjá íslenskum knattspyrnuliðum að sögn Mar­grétar Bjargar Ástvalds­dótt­ur, fé­lags­fræðings og knatt­spyrnu­konu, sem flutti er­indi á ráðstefn­unni „Gend­er and Sport“, eða...

Cafe Riis á Hólmavík til sölu

Bára Karlsdóttir, annar af eigendum Cafe Riis segir að sumarið hafi gengið vel þrátt fyrir leiðinlegt veður fyrrihluta sumars. Hún segir að hegðunarmynstur ferðamanna...

Golfveisla í Tungudal

H.G. mótinu í golfi lauk í dag á Tungudalsvelli eftir tveggja daga keppni vestfirskra kylfinga í einmuna blíðu, sunnan þey og sólskini. Með því...

Nýjustu fréttir