Sunnudagur 20. október 2024

Fáðu smáauglýsingu í BB!

BB ætlar að bjóða uppá þá nýjung hér eftir að einstaklingar, hópar eða hver sem er, geta keypt smáauglýsingu á vefnum á góðu verði....

Bjart framundan í rækjuvinnslunni á Hólmavík

Forsvarsmenn Hólmadrangs, rækjuvinnslunnar á Hólmavík, eru bjartsýnir á framtíðina er varðar rækjuvinnslu. Þessa dagana er vinnslustopp hjá fyrirtækinu en á þessum tíma er alltaf...

Útsvarstekjur yfir áætlun á fyrri helmingi ársins

Útsvarstekjur fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2018 liggja nú fyrir hjá Ísafjarðarbæ og eru 999,4 milljónir króna samanborið við áætlun upp á 950,9 milljónir...

20 konur í kvennareið um síðustu helgi

Tuttugu konur tóku þátt í Önfirskri kvennareið sem fór fram í níunda sinn síðastliðinn laugardag. Riðið var frá hesthúsahverfinu í Bolungarvík og inn í...

Geturðu synt eins langt og kýr?

Það verður líf í tuskunum í Önundarfirði á laugardaginn þegar hópur fólks, víðsvegar að af landinu, reynir sig við afrek Sæunnar en það er...

Forsetinn kemur á skólasetningu Lýðháskólans

Á bæjarráðsfundi Ísafjarðarbæjar 20. ágúst var lagt fram bréf frá Helenu Jónsdóttur, skólastjóra Lýðháskólans á Flateyri, þar sem óskað var eftir gjaldfrjálsum afnotum á...

Vestri enn í toppsætinu!

2. deildar lið karla í knattspyrnu vann glæsilegan sigur á Víði seinasta laugardag þegar þeir sigruðu með 3 mörkum gegn 1. Það var Pétur...

Háafell sækir aftur um leyfi fyrir framleiðslu á regnbogasilungi

Háafell, dótturfélag Hraðfrystihússins - Gunnvarar hf, hefur sótt að nýju um starfs- og rekstrarleyfi fyrir 6.800 tonna framleiðslu á regnbogasilungi og 200 tonna framleiðslu...

Bætt aðstaða Tónlistarskóla Vesturbyggðar

Tónlistarskóli Vesturbyggðar mun hefja starfsemi sína á næstu dögum og segir í tilkynningu frá skólanum að undirbúningur standi yfir þessa dagana. Jafnframt segir þar...

Fornleifadagur í Arnarfirði

Laugardaginn 25. ágúst verður kynning á spennandi fornleifarannsóknum sem farið hafa fram á Hrafnseyri og Auðkúlu í Arnarfirði. Margrét Hrönn Hallmundsdóttir fornleifafræðingur, stjórnandi rannsóknanna og...

Nýjustu fréttir