Miðvikudagur 18. september 2024

Kveðjutónleikar fyrir Eggert og Michelle

Laugardagskvöldið 16. júní verða haldnir kveðjutónleikar í Edinborgarhúsinu klukkan 21. Það eru vinir þeirra Eggerts og og Michelle sem standa fyrir tónleikunum til að...

Opnun sýningarinnar Tálknaféð

Sýningin Tálknaféð eða “Feral Attraction“ eftir Bryndísi Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson opnar á Minjasafni Egils Ólafssonar að Hnjóti, þann 16. júní klukkan 16:00. Verkefni...

Baldur er bilaður, engar siglingar í dag!

Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá Sæferðum: Farþegar athugið – áríðandi tilkynning.Í gær kom upp bilun í Baldri. Unnið hefur verið að viðgerð í nótt...

Pollurinn á Tálknafirði stækkaður

Unnið er að því þessa dagana að lagfæra og stækka aðstöðuna við náttúrulaugina Pollinn í Tálknafirði. Búið er að stofna svokallað Pollvinafélag og sóttu...

Vel gengur að útbúa Pál Pálsson til veiða

Skaginn 3X vinnur nú hörðum höndum við uppsetningu á vinnsludekki um borð í Páli Pálssyni, en gert er ráð fyrir að togarinn verði tilbúinn...

Aksturstími milli Patreksfjarðar og Ísafjarðar styttist umtalsvert

Vegagerðin hélt íbúafundafund á Patreksfirði þann 12. júní síðastliðinni eins og fram hefur komið hér á BB fyrr í vikunni. Á þeim fundi voru...

Úr tré í tóna, tónleikar í Hömrum í kvöld

Í kvöld, föstudaginn 15. júní, verða haldnir stórkostlegir tónleikar í Hömrum á Ísafirði. Á þessum einstöku tónleikum mun Strokkvartettinn Siggi leika á hljóðfæri sem...

Plokkari á Patreksfirði vekur lukku

Margir eru farnir að stunda það að plokka. Hér er ekki átt við að plokka augabrúnir eða að matreiða plokkfisk, heldur er hér verið...

Ferðablaðið Vestfirðir komið út

Ferðablaðið Vestfirðir er komið í dreifingu og er þetta 24. sumarið í röð sem það kemur út. Blaðið er hið glæsilegasta, fullt af skemmtilegum...

Ný staðsetning eldissvæðis betri fyrir umhverfið og eldisfiskinn

Matvælastofnun hefur gefið út breytt rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldisstöðvar Fjarðalax í Patreksfirði. Rekstrarleyfi Fjarðalax hf til framleiðslu á laxi í sjókvíum í nýjum stöðvum í Patreksfirði...

Nýjustu fréttir