Miðvikudagur 18. september 2024

Grunnskólinn á Drangsnesi fékk úthlutað úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar

Grunnskólinn á Drangsnesi var einn af þeim þrjátíu skólum sem fengu styrk úr sjóðnum Forritarar framtíðarinnar. Heildarúthlutun sjóðsins fyrir árið 2018 er 4.100.000 í...

Göngin rétt að verða hálfnuð

Í viku 24 voru grafnir 88,7 m í Dýrafjarðargöngum. Lengd ganganna í lok viku 24 var 2.646,7 m sem er 49,9 % af heildarlengd...

Göngin lokuð á nóttunni á virkum dögum og hálendisvegir enn viðkvæmir

Vegna vinnu við vatnsvarnir verður Breiðadalsvegur, til og frá Önundarfirði lokaður yfir nóttina á virkum dögum, frá miðnætti til klukkan 7 á morgnana. Óljóst...

Myndasýning Tómasar á Kaffi Galdri, 19. júní

Þriðjudaginn 19. júní 2018 mun Tómas Guðbjartsson læknir og fossaáhugamaður vera með fyrirlestur um fossana upp af Ófeigs- og Eyvindarfirði. Fyrirlesturinn verður á Kaffi...

Berum virðingu fyrir dýrunum

Myndavélin og myndir sem við tökum sjálf, virðast orðin helsta sönnunargagn þess að við gerum eitthvað sem vert er að taka eftir. „Mynd, eða...

Stundin okkar heimsótti Náttúrubarnaskólann á Ströndum

Stundin okkar var stödd á Ströndum í vikunni til að taka upp efni fyrir nýja þáttaröð sem hefst í október, en þau hafa verið...

Listasýningin The Factory í Djúpavík

Í byrjun júní opnaði listasýningin The Factory 2018 í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík. Er þetta samsýning 16 listamanna og listahópa hvaðan af úr heiminum....

Mikil gleði á Íþróttahátíð leikskólanna

Íþróttahátíð leikskólanna í Ísafjarðarbæ og Bolungarvík var haldin þann 13. júní síðastliðinn. Þetta var í tíunda skiptið sem hátíðin er haldin og í ár...

Afmælistónleikar tónlistarskóla Vesturbyggðar

Tónlistarskóli Vesturbyggðar fagnar 50 ára afmæli sínu á þessu ári. Að því tilefni voru haldnir afmælistónleikar á dögunum bæði á Bíldudal og Patreksfirði. Allir...

Kökuhlaðborð Skíðafélags Ísfirðinga á 17. júní

Eins og margir vita þá eru skíðaíþróttirnar geysivinsælar á norðanverðum Vestfjörðum. Skíðafélag Ísafjarðar er líka mjög öflugt og þá ekki síst í barna- og...

Nýjustu fréttir