Sunnudagur 20. október 2024

Átak í friðlýsingum í verndarflokki rammaáætlunar – kynning

Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti í ríkisstjórn þann 8. júní sl. átak í friðlýsingum í samræmi við sáttmála ríkisstjórnarinnar. Í sáttmálanum er sérstaklega kveðið á...

Mesta aðsókn í yfir 20 ár á Mamma Mia 2 í Ísafjarðarbíó

1150 manns mættu á kvikmyndina Mamma Mia: Here we go again í Ísafjarðarbíó miðvikudaginn 22. ágúst síðastliðinn. Þetta er mesta aðsókn á kvikmynd í bíóinu...

Ragnar Bragason Íslandsmeistari í Hrútadómum

Það var mikið líf og fjör á sunnudaginn þegar Íslandsmeistaramótið í hrútadómum fór fram á Sauðfjársetrinu á Ströndum. Fjöldi fólks kom þar saman til...

Uppskeruhátíð Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga

Uppskeruhátíð Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN) verður haldið næstkomandi mánudagskvöld, þann 27. ágúst og hefst hátíðin stundvísislega klukkan 18:30. Uppskeruhátíð sem þessi, er haldin...

Stöðug fjölgun nemenda síðan 2015

Í þessari viku hafa foreldrar allra grunnskólabarna í Ísafjarðarbæ farið í foreldraviðtöl eða fengið boð slík. Nema reyndar á Suðureyri þar sem ríkir sú skemmtilega hefð að kennarar...

Bronsleikar Völu Flosadóttur á Bíldudal

Bronsleikar Völu Flosadóttur fóru fram á Bíldudal miðvikudaginn 22. ágúst síðastliðinn. Að sögn Páls Vilhjálmssonar, framkvæmdastjóra Héraðssambands Hrafna Flóka, fór mótið vel fram og...

Óskað eftir umsögn um ofanflóðavarnir á Patreksfirði

Á bæjarráðsfundi í Vesturbyggð, þann 20. ágúst var lagt fram bréf frá Skipulagsstofnun, dagsett 20.júní 2018, þar sem óskað er eftir umsögn um frummatsskýrslu...

7 kg af leir í felgunum eftir akstur um Dynjandisheiðina

Iða Marsibil Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar fór dagsferð til Ísafjarðar frá Bíldudal á dögunum til að sinna ýmsum erindum. Henni fannst upplagt að drífa...

Ósátt við stöðvun á endurnýjun gistileyfa

Eigendur Massa þrifa á Ísafirði eru mjög ósátt við þá stefnu Ísafjarðabæjar að stöðva endurnýjun á gistileyfum. Þau biðla til stjórnenda bæjarins að endurskoða...

Innbrot í Hólabúð í Reykhólahreppi

Hjónin Ása Fossdal og Reynir Þór Róbertsson sendu frá sér tilkynningu í dag um að síðastliðna nótt hafi verið brotist inn í verslunina Hólabúð...

Nýjustu fréttir