Sunnudagur 8. september 2024

86% íbúa landsins eru íslendingar

Í nýju yfirliti Þjóðskrár Íslands kemur fram að þann 1. ágúst voru 52.484 íbúar með erlent ríkisfang búsettir á Íslandi eða um 14% þjóðarinnar....

Merkir Íslendingar – Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist 2. janúar 1777 á Stað á Snæfjallaströnd þar sem faðir hans var þá prestur.   Foreldrar hans voru séra Jón Sigurðsson prestur og...

Haustfundur Framsóknar

Um helgina verður haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins. Fundurinn er haldinn í Vík í Mýrdal. Formaður og varaformaður flokksins flytja yfirlitsræður...

Íslenska stuttmyndin Rán hlaut verðlaun á alþjóðlegri kvikmyndahátíð

Íslenska stuttmyndin Rán hlaut verðlaun fyrir bestu leikkonuna á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Asti á Ítalíu. Það var mynd...

Bók án endurgjalds

Á dögunum var gefin út rafbókin Landbúnaður liðinna tíma – búnaðarþættir úr Þingeyrarhreppi eftir Bjarna Guðmundsson á Hvanneyri. Bókina er aðgengileg á...

Ekki lengur forgangsröðun í bólusetningu

Nú þegar svo margir hafa verið bólusettir hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að fella brott ákvæði reglugerðar sem kveður á um forgangshópa.

Gul viðvörun fyrir annað kvöld

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun um allt vestanvert landið, m.a. fyrir Vestfirði frá klukkan 19:00 á morgun, miðvikudag. Spáð er suðaustan 15-23 m/s...

Djúpið: rækjubátur fékk í skrúfuna

Björgunarskip á Ísafirði var kallað út klukkan hálf ellefu vegna vélarvana skips innarlega í Djúpinu. Um er að ræða rækjubátinn Halldór Sigurðsson ÍS sem...

Rúm 3 tonn úr fyrstu söfnun af lífrænum úrgangi

Hann Jónas frá Gámaþjónustu Vestfjarða skrapp suður til Reykjavíkur á dögunum með raftæki og spilliefni og kom til baka með blandara sem á að...

Trjágróður má ekki hindra umferð

Garðeigendur í Ísafjarðarbæ eru hvattir til að klippa trjágróður við lóðamörk svo hann hindri ekki umferð vegfarenda eða hylji umferðarskilti og götumerkingar...

Nýjustu fréttir