Föstudagur 6. september 2024

Skíðaskotfimi og Strandagangan 2024

Strandagangan fer fram á skíðasvæði Skíðafélags Strandamanna í Selárdal á Steingrímsfirði, laugardaginn 9. mars 2024. Strandagangan er almenningsganga...

Ísafjörður:Fullt út úr dyrum hjá pólska félaginu í gær

Pólska félagið á Vestfjörðum stóð fyrir viðburði í Guðmundarbúð á Ísafirði í gær. Þrettán pólskar konur elduðu þar pólskan mat og seldu...

21 m.kr. til Vestfjarða vegna farsældarlaga

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur úthlutað 1.078 m.kr. til sveitarfélaga til að mæta kostnaði sveitarfélaga vegna samþættingar á þjónustu í þágu farsældar...

Ísafjörður: dregið verði úr notkun atvinnuhúsnæðis á Seljalandshlíð

Í skýrslu Veðurstofu Íslands frá október 2023 um mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum á Íslandi er...

Braut Matvælastofnun gegn stjórnsýslulögum?

Í stjórnsýslukæru Arnarlax til Matvælaráðuneytis, þar sem kærð er 120 m.kr. sektarákvörðun Matvælastofnunar frá 25.11. 2022 segir að stofnunin hafi brotið gegn...

Dýpkun Ísafjarðarhafnar: viðræður við hollenskt fyrirtæki

Viðræður standa yfir af hálfu Vegagerðarinnar og Ísafjarðarhafnavið hollenskt fyrirtæki um að það taki að sér að dýpkun á Ísafirði. Hilmar Lyngmó,...

Riða: ARR genasætan finnst í sauðfé í Dölum

Staðfest hefur verið að ARR genasamsætan, sem hefur verndandi áhrif gegn riðuveiki, hefur nú fundist í gripum sem óskildir eru Þerununesfénu.

Ísafjörður: lagt til í þriðja sinn að gera lóðarleigusamning fyrir Suðurtanga 6

Á fimmtudaginn var gerð samþykkt í þriðja sinn í skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar að samþykkja útgáfu lóðarleigusamnings vegna Suðurtanga 6 á Ísafirði....

Patrekshöfn: ekki raunhæft að verja höfnina að fullu fyrir ofanflóðum

Fram kemur í skýrslu Veðurstofu Íslands frá nóvember 2023 um mat á þörf fyrir varnarvirki og viðbúnað vegna ofanflóðahættu á atvinnusvæðum á...

Ráðning íþrótta- og æskulýðsfulltrúa: litið til reynslu,menntunar og hæfni

Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri svarar því til að litið hafi verið til reynslu, menntunar og hæfni við val á milli fjögurra umsækjenda...

Nýjustu fréttir