Miðvikudagur 18. september 2024

Teiknað með tjöru

Sýningin Merkilína eða “Line of Reasoning” opnaði síðastliðinn laugardag, þann 16. júní í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Sýningin er samvinnuverkefni þeirra Sigurðar Atla Sigurðssonar...

Hringtenging ekki í kortunum

Landsnet hélt opinn kynningarfund á Hótel Ísafirði í dag og kynnti tillögu að kerfisáætlun fyrirtækisins fyrir árin 2018-2027. Á fundinum kom fram að Vestfirðir...

Heyskapur hafinn í Önundarfirði

Heyskapur nálgast óðfluga hjá bændum þó fæstir séu samt byrjaðir að slá svona snemma. Árni Brynjólfsson, bóndi á Vöðlum í Önundarfirði ákvað að prófa...

Ferðast um Ísland á rafmagnsbifhjóli

Þjóðverjinn Uwe Reimann fer þessa dagana fyrstur manna á rafmagnsbifhjóli í kringum Ísland. Ferðin hófst er hann kom með Norrænu til Íslands þann 5....

Malbikunarframkvæmdir í Bolungarvík

Framkvæmdir við malbikun eru að hefjast í dag 19. júní í Bolungarvík. Byrjað verður á því að malbika efra hverfið, Traðarland, Brúnaland og Ljósaland. Framkvæmdir...

Einlægni og innlifun stóðu upp úr á tónleikum Between Mountains

Vestfirska hljómsveitin Between Mountains hélt tónleika fyrir fullu húsi í Tjöruhúsinu á Ísafirði síðastliðið föstudagskvöld, þann15. júní. Gestir staðarins voru yfir sig hrifnir af...

Betra er að vita en að hyggja, áskorun til stjórnvalda

Lífríki sjávar og ástand fiskistofna skipta okkur Íslendinga meira máli en flestar aðrar þjóðir. Sjálfbær nýting auðlinda hafsins, sem byggist á vísindalegri ráðgjöf, er...

Samtökin fagna hertu eftirliti með heimagistingu

Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar fagnar sérstöku átaksverkefni um hert eftirlit með heimagistingu sem ríkisstjórnin samþykkti nýverið, og þakkar ráðherra ferðamála fyrir frumkvæði í málinu. Samtök...

Mikil gleði í Eid Ál Fitr veislu á Ísafirði

Það var mikil gleði á Ísafirði þann 15. júní síðastliðinn þegar þær Anwar Alsadon og Hanaa Alsadi buðu vinum sínum til Eid Ál Fitr...

Gert ráð fyrir að Baldur sigli aftur á miðvikudag

Bilun kom í ljós í ferjunni Baldri aðfaranótt síðastliðins laugardags. Ekki var hægt að sigla ferjunni síðastliðna helgi og ekki heldur í dag, mánudaginn...

Nýjustu fréttir