Fimmtudagur 26. september 2024

Frá Þingeyrarakademíunni: Velkomnir heim, strákar!

Þingeyrarakademían ályktaði svo á fundi sínum í morgun: Þingeyrakademían sendir knattspyrnulandsliðinu okkar og öllum sem því tengjast, ljúfar kveðjur að vestan með þakklæti fyrir frammistöðuna....

Sunddeild UMFB stóð sig vel á Aldursflokkameistaramóti Íslands

Sunddeild UMFB fór til Akureyrar á Aldursflokkameistaramót Íslands um síðustu helgi. Bolvíkingarnir Arndís, Eydís, Ólöf, Margrét, Agnes, Ingibjörg, Jórunn og Sigurgeir stóðu sig mjög...

Tónleikar í Hömrum

Í dag, laugardaginn 30. júní, verða tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir með tónleikana Hulda – hver á sér fegra föðurland, í Hömrum á...

Margt í gangi hjá Blábankanum á Þingeyri

Blábankinn er samfélagsmiðstöð á Þingeyri sem var sett á fót til þess að bregðast við niðurskurði á þjónustu í þorpinu og stuðla að atvinnusköpun....

Ný lög um lögheimili og aðsetur

Markmið nýrra laga um lögheimili og aðsetur, sem samþykkt voru á Alþingi 11. júní sl., er að stuðla að réttri skráningu lögheimilis og aðseturs...

Nýtt kaffhús á Brjánslæk

Nýlega var opnað kaffihús á bænum Brjánslæk sem kallast Gamli bærinn. Í Gamla bænum ríkir vinaleg stemning og í boði er kaffi og allskonar...

Félagar úr Björgunarfélagi Ísafjarðar fræða ferðafólk á Safetravel deginum

Í dag er Safetravel dagurinn og félagar úr Slysavarnafélaginu Landsbjörg verða á um 50 viðkomustöðum ferðamanna, ræða við þá og dreifa fróðleik til þeirra....

M/S Panorama stoppar við Ísafjarðarhöfn einu sinni í viku

Margir Ísfirðingar hafa eflaust tekið eftir risaskútunni sem liggur við Ísafjarðarhöfn nánast í hverri viku. Þetta er skemmtiferðaskipið M/S Panorama og kemur frá Grikklandi....

Ljósmyndasýningin Frjáls á Hamingjudögum

Brynhildur Sverrisdóttir sem er 14 ára listakona á Hólmavík mun opna sína fyrstu ljósmyndasýningu í tengslum við Hamingjudaga á Hólmavík föstudaginn 29. júní í...

Dýrfirðingar bjóða uppá grillaðan steinbít og tónlist!

Um helgina verða hinir frábæru Dýrafjarðardagar haldnir á Þingeyri. Þar verður ótrúlega mikið af allskonar afþreyingu fyrir fólk á öllum aldri og í kvöld...

Nýjustu fréttir